Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 36
36
HEIMILISVINURINN
ofsaveður. Sjórinn gekk yflr skipið, svo að menD
voru í sífeldri lifshættu, og margir hugðu, að þeir
myndu farast. Indverjar tóku nú að hrópa: „Rani)
Ram! bjarga þú oss“! Chundra Lela tók undir óp
þeirra með hárri raust. Skipstjórinn kom upp ®
þilfarið, og þegar hann sá alla þessa angist og
uppnám, þá skipaði hann þeim að hætta öllu ópi
og óhljóðum. Hann benti þá upp til himins og
sagði um leið: „Þey, hann, sem býr þarna uppb
mun bera umhyggju fyrir oss“. Þetta var í fyrsta
sinni, sem Chundra Lela hafði heyrt talað u®
annan guð en þá, sem hún hafði dýrkað mynd-
irnar af. í sömu svipan að heita mátti gjörðist
logn og þetta hafði þau áhrif á hana, sem hún
gleymdi aldrei síðan.
Ilún fór á land í Kalkútta og dvaldi þar einn
viku og laugaði sig í Ganges. Svo keypti hún
sér hest fyrir 9 rúpíur (12 krónur); hún lagði nn
allar eigur sínar á bak hestinum og ferðaðist til
Midnapúr, er liggur 8 mílur frá Kalkútta. P'il'
dvaldi hún til þess, er hin þrjú þrautaár voru 1$'
in. Síðan sneri hún aftur til Kalkútta, til nð
lauga sig í Ganges. Þá klipti hún fyrst sitt hið
síða hár, er smurt hafði verið kúamykjunni °»
hvorki hafði verið greitt né þvegið þessi þrjú &*•
Hún varpaði því í fljótað og sagði:
„Taktu við því! Ég hefi gjört alt og þolað ah'
sem guðir eða menn geta kraflst af nokkruiú
dauðlegum manni, og ég hefi ekki öðlastneitt með þvi ’