Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 48

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 48
48 HEIMILISVINURINN af vörum systur sinnar og boðskapurinn um end- urlausnarverk hans, Dr. Philips gaf honum biblíu og hann sótti guðsþjónustuna í kyrkjunni. Hann sneri síðan heim til sín aftur frá Midnapúr. Chundra Lela gaf sig alla við starfi sinu. Hún tók sér stundum stuttar ferðir á hendur; lokskom henni í hug, að ferðast til Murshedabad og boða nú Jesú Krist á þeim stöðvum, sem hún bafði fyrr dýrkað skurðgoðin. Hún lagði þá af stað, en nain ofr. staðar á leiðinni, til að vitna fyrir pílagrímuni, sem framhjá fóru. Einusinni er hún var komin þar, sem hún vildi dvelja mánaðartíma, þá sá hún, að peningar liennar voru á förum. Hún keypti þá eldivið fyrir 29 krónur og mangó (indverskan ávöxt) og reisti dálitla búð undir Pípal-tré (helgum meiði); gat hún jafnframt verið henni prédikunar- stóll. Hún ætlaði sér að selja varninginn og vaenti þess, að hún myndi geta haft dálítið ofan af fyrir sér með því, meðan hún dveldi þar til að flytj3, fagnaðarerindið. En er hún tók að prédika, Þ3 varð hún svo altekin af eldlegum áhuga, að hún gleymdi alveg varningi sínum, svo að fóikið stal honum úr búðinni. Þegar hún nú var búin að seija það, sem ekki hafði verið stolið, þá sá hún, að hún hafði tapað við það fáeinum krónum. Hún réð af því, að guð vildi ekki, að hún ynni sér fyrir mat með því að selja eldivið og mangó-ávexti, heldur vildi hann bera umhyggju fyrir henni 3 einhvern annan hátt, ef hún aðeins treysti honum-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.