Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 51

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 51
HEIMILISVINURINN 5i að því marki, sem hún hafði sett sér. Sumir snérust til kristni af þeim, sem á liana hlýddu, og var útskúfað frá ættingjum og vinum. Chundra Lela tók þá að sór og bar umhyggju fyrir þeim, þangað til þeir gátu sjálflr liaft ofan af fyrir sér. Skömmu síðar sótti einn bróðursonur hennar hana heim. Hún fór óðara að segja honum frá Jesú og biðja þess, að hann mætti snúa sér til guðs. Þess var ekki langt að bíða, að hann opn- aði hjarta sitt fyrir frelsaranum, og þá sótti hann það fast, að hann fengi skírn. En af því að hann var ekki fullveðja, þá sendu trúboðarnir hann heim aftur tii ættmanna hans. En skömmu síðar dó hann, en Chundra Lela var fyllilega sannfærð um, að sálu hans væri borgið. Hún vann nú að kristniboðinu með trúboðun- um í ýmsum héruðum, eins og hún hafði áður hjálpað dr. Philips, og þeir viðurkendu það allir, að hún væri mikil hetja. En köllun hennar knúði hana til að fara til fjarlægari þjóða og lagði hún þá niður, hvernig haga skyldi nýrri krossferð. Cliuiulra Lela skírir bróður sinn. Chundra Lela tók sór fyrir hendur nýja píla- grímsferð, sem stóð yflr í rnörg ár. Hún gekk nú sömu brautinar og hún hafði forðum gengið frá einum helgistaðnum til annars. En í þetta sinni hafði hún Jesús að leiðtoga og það var hennar hjartans gleði, að henni hafði verið leyft, að tala 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.