Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 54

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 54
54 HEIMILISVINURINN dregin fyrir dómarann, og kærð fyrir það, að hún væri að breiða út kristileg rit. Dómarinn spurði hana að nafni og ætt; hún sagðist eiga heima í Nepal og það væru eingöngu góðar bækur, sem hún hefði útbýtt meðal landa sinna. Hún fékk þá leyfl til að gefa vinum sínum bækurnar og iétu hana lausa með það. Hún fór þá aftur á sölu- torgið og hélt áfram að prédika, óáreitt af öllurn, þangað til samkoman var úti. Hún heimsótti nú líka ættmenn sína. Bróðir hennar, sá er hafði komið til hennar í Midnapúr, lá mjög þungt haldinn; hún var hjá honum nokk- urn tíma og annaðist hann eins ástúðlega og móðir annast barn sitt. Einn sinni kallaði hann hana til sín og sagði: „Systir mín! óg trúi á Jesúm og hefl reynt að þjóna honum alt frá því er óg heyrði frá honum sagt i fyrsta sinni. Trúirðu því að hann veiti mér viðtöku og frelsi mig?“ „Yissulega, bróðir! þess vegna hefir hann ein- mitt dáið“. „Trúirðu því í sannleika, að hann vilji það“, sagði hann með alvörugefni. „Mér hefir komið til hugar að fara með alt mitt fólk til Midnapúr og láta skíra mig þar fyrir allra manna sjónum og búa meðal hinna kristnu; en ég held að ég fái ekki tíma til þess. Ég á ekki nema fáa daga eftir ólifaða, en mig langar til að komast í kristinna manna tölu og svo er það iíka þín trú, að Jesús viiji veita mér viðtöku?"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.