Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 68

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 68
68 HEIMILISVINURINN drykkjar framar, heldur varð hann að liggja þarna dögum saman í brennandi sólarhita og sárkaldri næturdögginni, þangað ‘til Yama, dauðaguðinum, þóknaðist að sækja hann. Og svo var þessi maður lífseigur, að verðirnir urðu líka þreyttir, og er þol- inmæði þeirra, var úti, þá tók einn þeirra leðju úr fljótinu og fylti á honum munn og nasir, svo að hann kafnaði. Þetta var ekki talið morð, heldur var það látið heita svo, að með þessu væri Yama hjálpað til að koma fram eyðmgarverki sínu. Þar að auki var maðurinn reiðubúinn til að deyja, þvi að fljótið helga lék um fætur hans og síðasta orðið, sem til hans heyrðist, var ákail til gyðjunn- ar Gunga (Ganges), hinnar helgu móður. Skömmu síðar dó móðir Lizu, og allir vinir hennar, úr hungri og litla stúlkan varð ein eftir í heiminum af sínu fólki, og iíktist meir beinagrind en lifandi manni, og svo var hún flutt á barna- heimiiið. Þar fékk hún rækilega uppfræðingu, þrosk- aðist vel og varð dugleg stúlka og vel að sér, kát og kvik. Nú kom að því, að haldið væri brúðkaup henn- ar. Garður trúboðanna varð fullur af gesturn og allir voru í glöðu skapi. Ekki þekti Líza brúðguma þann, er henni hafði verið kosinn, eins og sjálfsagt þótti; henni mundi hafa þótt það stríða móti aiiri sæmilegri venju, að tala við mannsefni, fyr en vígsla væri um garð gengin. Og hvað þurfti hún líka að óttast? Forstöðukona trúboðsins haíði fengið hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.