Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 89

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 89
HEIMILISVINURINN 89 allar mínar óskir uppfyltar; hún kendi mér aldreí í æskunni, að til væru hlutir, sem sem ekki væri hægt að öðlast. Ó! hvað mundi aumingja faðir tninn segja, ef hann vissi þetta?“ Þrjózkan rýmdi fyrir örvæntingunni í hjarta Hinriks; hann fór að hugsa um að stytta sér ald- ur. Vesalings ungi maðurinn þekti ekki þann föð- ur, sem leyfir oss að ákalla sig í allri vorri neyð, hversu djúpt sem vér erum fallnir. Hann fast- réði með sér, að gera enda á lífi sínu, áður en yfirheyrslan fyrir réttinum byrjaði aftur. Einu sinni voru klefadyrnar sviplega opnaðar, og inn kom rannsóknardómarinn á óvanaleg- um tíma. Hann rétti Hinrik vingjarnlega hönd sína, en fanginn vildi ekki taka í hana. ,Kæri bróðir rninn! ég hefi fengið leyfi hjá dómsmála- ráðherranum til að verja mál þitt. Það verður settur annar héraðsdómari í minn stað til að dæma mál þitt. Seztu nú hérna við hliðina á mér; svo getum við talað um málefnin. Hinrik varp öndinni mæðilega. Svo — hvað gagnar það! Með þessu verður mál mitt gert að umtalsefni í allri borginni. „Hættu nú að tala í þessum málrómi, kæri Hinrik; þú ert og verður ávalt bróðir minn, og ég skal gera alt, sem ég get, fyrir þig. Ég get ekki séð nokkurt ráð til þess að koma i veg fyrir, að hiál þitt verði lýðum Ijóst í öllu þessu bygð- mdagi. Það er að minsta kosti full sorglegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.