Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 92

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 92
92 HEIMILISVINURINN að halda uppi vörn fyrir sakborninginn ; hann hefði þekt hann frá barnæsku. Lýsti hann síðan glögg- lega öllu bernskulífi hins kærða, og hlífði ekki fóstru sinni í þeirri skýrslu, Skýrði því næst frá hrösun fangans og svo aftur írá iðran hans- Lauk hann sínni snjöllu vörn með þessum orðum, töluðum með mikilli áherzlu : „Herrar mínir, eiðsvörnu dómarar! Ég þarf ekki að biðja yður um mildan dóm, því ég er viss um, að þér eruð sömu skoðunar eins og ég, og sömuieiðis er ég sannfærður um, að yður langar til að gera alt, sem þér getið til þess, að sonur trú- aðs prests geti byrjað nýtt líf. Hinir eiðsvörnu dómarar véku þá úr salnum og komu innan lítillar stundar inn aptur. Dóm- urinn hijóðaði svo: „Sekur, með málsbótum, og refsing: tveggja ára einfalt fangelsi". Hinrik slapp þá með þessurn hætti hjá betrunarhússvíst. Þegar dómurinn var birtur, heyrðist hátt hijóð frammi í áhorfendahópnum. Það var móðir Hinriks; hún hafði verið meðal áheyrandanna, og heyrt alt, sem fram fór; en nú hné hún í ómegin. IV. Það var kvöld. Fyrir framan fátæklegt hús í N.borg, nam vagn staðar. Ungur maður kom út úr vagninum, gekk að húsdyrunum og spurði eftir ekkjufrú Kristiansen. „Hún er ekki komin heim úr vinnunni en þá“, sagði ung stúlka, sem varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.