Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 95

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 95
HEIMILISVINURINN 95 „Já, raóðir mín, eða hefi ég nokkurntíma þekt aðra móður en þig“. Nú ætiaði hún að fara að afsaka sig, en sonur hennar greip fram i fyrir henni með þessum orðum: „Nú er alt gleyint. Ég er kominn hingað til að taka þig með mér. Ég er ókvæntur, og bý í stóru húsi; þar er nóg rúm fyrir þig“. Prestskonan fór að maida í móinn, en Kristján svaraði einbeittlega: „Ég fer ekki burtu úr þessu húsi, fyr en þú kemur með mér“. Og þá varð hún að láta undan. Sama kvöldið var alt undirbúið og morguninn eftir fór héraðsdómarinn með móður sína heim til sín. Þegar þau sátu saman við kaffiborðið í fyrsta sinni, þá greip prestskonan hönd fóstursonar síns og sagði: „Já, elsku maðurinn rninn sáiugi hafði þó rétt fyrir sjer, er hann sagði: „Kærleikurinn sigrar um síðir"; en kæri sonur minn! ég hefi gjört þér of erfitt fyrir að vinna sigurinn", „Móðir mín“, svaraði dómarinn: „Þar sem við ekkert er að stríða, er ekki sigur neinn að fá“. Þegar Hinrik hafði úttekið refsingu sína, út- vegaði Kristján honum afvinnuvið verzlun og hjálp- aði honum síðan svo, að hann gat byrjað verzlun sjálfur. Hinrik reyndist ötull og verzlunin hans hlómgaðist. Guðs blessun fylgdi honum, því hann hafði ekki til einskis gengið á lýðháskóla þjáning- unna í fangelsinu. Hann var nú orðinn sannkrist-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.