Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 96

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 96
9 6 HEIMILISVINURINN inn maður. Honum var það til hinnar mestu gleði, að Kristján gekk að eiga elztu systur hans. Þegar hann talaði um liðna daga, varð hon- um oft að segja; „Hvar væri ég staddur núna, ef bróðurkærleikinn hefði ekki frelsað mig“. Hann var óþreytandi í því, að gjöra öðrum vel til; ein- kum var hann jafnan sannur faðir allra verkamanna sinna. Hann átti aldrei í illdeilum við neinn, jafn- vel þó hann fengi óþökk að launum fyrir það, sem hann vildi vel. „Því að“,sagði hann, „hinir ungu munu brátt komast á aðra skoðun, og ég fyrir mitt leyti veit með vissu, að: Kærleikurinn sigrar um síðir. Séra Arni Björnsson þýddi.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.