Fróði - 01.05.1913, Page 12

Fróði - 01.05.1913, Page 12
268 FRÓÐI að lítill flokkur landamæra-manna hefði lagt undir sig víðlent ríki fyrir frábæran hetjumóð, hreysti og ættjarðarást. Beverley braut saman fánann, hneigði sig og afhcnti Clark hann. Brjóst Hamiltons gekk bylgjugangi og hann beit svo á jaxlinn, að lfnur mynduðust eftir kinnum lians. Sjera Beret var ný-kominn inn. Hann stóð cinkar rólegur út við vegg. Undurblítt bros ljek um gamla, góðmannlega and- litið, en sterku axlirnar hjengu niður sem undir bungri byrði. Hamilton sá hann, er honum var hleypt inn. Óðara báru við- skifti þeirra fyrir sálarsjón hans. Einnig sá hann Alice líka Iiggj- andi föla á jörðunni. Svipur hennar sótti enn á ný að honum. í þessu augnabliki urðu menn varir einhverrar hreyfingar, líkast því sem fugl flýgi hjá, og einhver vera þaut yfir svæðið með undra-hraða. Allir litu á þessa mynd. Hamilton var nær þvf fallinn,, fölur sem nár, og bar fyrir sig hendina sem til að verj- ast höggi. í sömu svipan var ljósleitum fána brugðið yfir höfuð honum. Hann sá fyrir sjer standa stúlku þá, er hann hafði skot- ið. En andlitið fallega var n ú ekki fölt og kalt. Hún var rjóð í kinnum og augun björt og fjörleg, blóðrauðu varirnar dálftið opn- ar, svo perluhvítar tannir sáust og spjekopparnlr — þessir oft nefndu, gáskalegu spjekoppar — voru enn sjáanlegir. Clark staroi með undrun — ag móti vilja sínum — með að- dáun á þessa töframynd. Hann skildi ekki neitt f neinu, En karlmanns-eðli hans var nautn að sýn þessari. Alice stóð þarna sem jarðföst myndastytta sigursins, rjetti fram hægri handlegginn og hjelt fánanum hátt yfir höfði Hamil- tons. Við hlið hennar stóð jean, kryplingurinn litli, glápandi á fánann, er hann hafði stolið og falið sakir Alice og — af þvf, að honnm þótti vænt um þennan fána. Um hríð rfKti dauða-þögn og var ekki annað sýnilegt. en

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.