Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 16

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 16
272 FRÓÐI um atburði. Sakir vftaverðrar ógætni komst eldur f 26 púður- hylki, er hvert var 6 pund að þyngslum. Af sprenging þessari leiddi svo mikinn skjálfta, að menn fjellu til jarðar unnvörpum og 6 menn sæiðust alvarlega. Meðal Jþeirra voru þeir Bowman og Worthington, deildarforingjar. Fyrst eftir þórdunu þessa varð almenn þögn bæði utan og innan virkis. En brátt hófst afskaplegnr hávaði; svo tryllingsleg- ur, að jafnvel Clark ir.isti stjórn á sjálfum sjer og tók þátt f fagn- aðar-ópinu. Brátt náðu þeir sjer samt, Clark og Beverley, og buðu liðsmönnum að þegja. Þvf boði var hlýtt f svip, en ólætin brátt endurnýjuð hálfu verri en áður. “Djöflagangur! Stórt gaman!” tísti f Jason frænda. “Hjelt gamla veröld fara í hundrað þúsund mola”. Hann dansaði sem vitlaus væri. ‘‘Ja—ja, —ágætt. Lifi Alice fáni ! Lifi Georg Washington!” bætti hann við. Þá er Beverley heyrði Alice nefnda, leit hann kringum sig. Hvar var hón? Hann sá sjera Beret hlaupa þangað, er særðu mennirnir láu, og taka að hjúkra þeim. Hanrilton virtist sá eini, er var með öllu rólegur. “Hvar er Alice — ungfrú Roussillon? Hvert fór hún?” hrópaði Beverley og horfði, óttasleginn, um alt. “Vcit ekkí”, svaraði Jazon frændi ofur kæruleysislega. “Skaust hjá mjer rjett núna, þá skratti var laus. Flaug eins og fugl — fór þarna — vcit ekki meir. Flogin burt f tiinglið, jeg held. Varð aldrei hræddur fyr — hjelt fjandinn nú kominn sækja mig. Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.