Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 19

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 19
FRÓÐI 275 einu höggi, þvf að það er með öllu ómögulegt og óhugsandi, eins er það óhugsandi að temja viljann til þessa með einni eða tveimur tilraunum. Besta aðferðin að temja viljann er að gjöra það f einhverjum vissum tilgangi, hafa eitthvert ákveðið mark fyrir augum. Og ef að þú temur einn cða annan hæfileika þinn, þá temur þú eiginlega alla. Það er þannig, að þú lætur viljann gjiira það, en það cr hann, sem er hinn eiginlegi húsbóndi yfir öflum sálar þinnar. Því að þó að ástrfðurnar og fýsnirnar vilji Iilaupa með þig f gönur, þá gcta þær þó engu fram komið, cf að viljinn tekur f taumana, og það cr alt manninum sjálfum að kenna, þegar ástríðurnar vcrða sterkari cn vilji mannsins, og sannarlega er það aumlegt ástand þegar svo er komið. En hvernig eiga menn nú að fara að því að læra þetta ? Þetta cr ofur einfalt og blátt áfram, ef að menn að eins vildu gcfa því gaum. Það er enginn hlutur til, scm temur viljann og gjörir hann svo sterkan, að hann getur velt himinháum björgum af götu vorri, eða gjörir hann ómótstæðilegan, svo að hann getur sigrað alt, sem mannlcgur máttur getur sigrað, eins og það, að temja hann við að fást við það, sem manninum er ógeðfelt, sem er á móti skapi hans, þveröfugt við eftirlariganir hans, sem veldur manninum, að hon- um finst, óþæginda, sem knýr hann eða skrúfar til einnar eður ann- arar afneitunar.. Það þurfa ekki að vera stórvægileg atriði f fyrstu. Að gefa upp sæti f strætisvagni, að neita sjer um kaffi- bolla þegar menn langar f hann og drekka vatn f staðinn fyrir kaffi. Að ganga einh\’ern spotta, þegar maður gat annaðhvort keyrt eða riðið. Að neita sjer um skemtun og sitja heima, þegar menn gátu farið. Að fara nauðugir á samkomur eða mannfundi, þar sem menn þykjast vissir um heyra ekkert annað en bull og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.