Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 26

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 26
282 FRÓÐI Sjeu menn horaðir að mun, J)á er það vanalega komið af þvf, að þeir melta ekki fæðuna og að öll líffæri þeirra eru úttroðin og stffluð af fæðu þeirri sem þeir ryðja í sig. Við þessu telur liann ekkert eins gött eins og io—15 daga föstu, og lifa svo á eintómri mjólk eða uridanrenningu eftir fyrirmælum Dr. Bernarr Mc Fadden’s. Þeir eru margir, sem halda þvf fram, að magrir menn þurfi ekki og eigi ekki að fasta, þeir þurfi einmitt að eta. En Levantin heldur annað, segir þeir þurfi þess vanalega miklu fremur en feita fólkið, því að þeir sýni það á sjálfum sjer, að þeir hafa ekki fengið nægilega næringu, einmitt af þvf að þeir hafa etið of mikið og þannig eyðilagt meltinguna og stýflað alla ganga, sem fæðan þarf að fara um. Það sem þvf mest á riði, öllu öðru fremur, sje það, að hreinsa næringarfærin, koma þessum stfflum burtu, sem sjeu ekki einungis f þörmunurn, heldur f æðum um allan Ifkamann, f hverjum einasta vöðva, hverju einasta lfffæri mannsins. Gott segir hann að sje að búa sig undir föstuna með þvf, að smáminka fæðuna nokkru á undan, einkum alla æsandi og þunga og illmeltandi fæðu, hverju nafni sem nefnist, og seiriast áður en maður byrjar föstuna, ættu menn ekki að neyta annars en ávaxta og það lftið. Þetta styttir föstuna sjálfa. Menn finna það vana'ega hvenær menn skuli hætta föstunni. Menn verða ljettari, fjörugri og eins og Ijett sje af þeim þungri byrði; þeir verða öruggari og ánægðati með sjálfa sig og Iffið. En vandlega skyldu menn gæta þess.að fara varlega þegar menn byrja að neyta fæðunnar aftur. Levantin segir menn skuli gæta þess, að menn þurfi ekki nema 2 únsur, úr pundi af vöð vamyndandi efnum á dag, hitt sje ofát, ef meira er. En þá á hann náttúrlega við það, að menn hafi ekki þuriga vintiu. Ávexti telur hann besta fæðu, en svo er hann Iíka úr landi,þar sem þeir eru aðalfæða. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.