Fróði - 01.05.1913, Page 26

Fróði - 01.05.1913, Page 26
282 FRÓÐI Sjeu menn horaðir að mun, J)á er það vanalega komið af þvf, að þeir melta ekki fæðuna og að öll líffæri þeirra eru úttroðin og stffluð af fæðu þeirri sem þeir ryðja í sig. Við þessu telur liann ekkert eins gött eins og io—15 daga föstu, og lifa svo á eintómri mjólk eða uridanrenningu eftir fyrirmælum Dr. Bernarr Mc Fadden’s. Þeir eru margir, sem halda þvf fram, að magrir menn þurfi ekki og eigi ekki að fasta, þeir þurfi einmitt að eta. En Levantin heldur annað, segir þeir þurfi þess vanalega miklu fremur en feita fólkið, því að þeir sýni það á sjálfum sjer, að þeir hafa ekki fengið nægilega næringu, einmitt af þvf að þeir hafa etið of mikið og þannig eyðilagt meltinguna og stýflað alla ganga, sem fæðan þarf að fara um. Það sem þvf mest á riði, öllu öðru fremur, sje það, að hreinsa næringarfærin, koma þessum stfflum burtu, sem sjeu ekki einungis f þörmunurn, heldur f æðum um allan Ifkamann, f hverjum einasta vöðva, hverju einasta lfffæri mannsins. Gott segir hann að sje að búa sig undir föstuna með þvf, að smáminka fæðuna nokkru á undan, einkum alla æsandi og þunga og illmeltandi fæðu, hverju nafni sem nefnist, og seiriast áður en maður byrjar föstuna, ættu menn ekki að neyta annars en ávaxta og það lftið. Þetta styttir föstuna sjálfa. Menn finna það vana'ega hvenær menn skuli hætta föstunni. Menn verða ljettari, fjörugri og eins og Ijett sje af þeim þungri byrði; þeir verða öruggari og ánægðati með sjálfa sig og Iffið. En vandlega skyldu menn gæta þess.að fara varlega þegar menn byrja að neyta fæðunnar aftur. Levantin segir menn skuli gæta þess, að menn þurfi ekki nema 2 únsur, úr pundi af vöð vamyndandi efnum á dag, hitt sje ofát, ef meira er. En þá á hann náttúrlega við það, að menn hafi ekki þuriga vintiu. Ávexti telur hann besta fæðu, en svo er hann Iíka úr landi,þar sem þeir eru aðalfæða. Ef

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.