Fróði - 01.05.1913, Side 35

Fróði - 01.05.1913, Side 35
FRÓÐI 291 um, með öllu mögulegu móti. Ef að holurnar í skinninu skyldu byrgjast, þó ckki væri ncma um lítinn tíma, eins og þegar menn eru tjargaðir, þá er maðurinn f mikilli hættu að deyja af sjálfs- eitrun. Ef að lungun hættu starfa sftium, að hreinsa blóðið, þá mundum vjer líka deyja af eitrun f sjálfum oss. Ef. vjer skoðum blóð í æðum f hengdum manni, eoa köfnuðum, þá er það nærri kolsvart. En það stafar af því, að það er búið að renna um lfk- amann nokkrum sinnum (hjartað hefir spýtt þvf), án þess að geta bætt við sig nokkru af hinu lffgefandi súrefni frá loftinu f lungna- pípurnar, eða losnað við hið deyðandi kolefni. Af þessu getum vjer fengið litla hugmynd um það, hvernig citrið myndast í lfkamanum, sf og æ á hverju augnabliki, cg er þetta þó að eins sýnishorn. Vjer erum á hverri stundu að ryðja burtu ólyfjan þeirri og eitri, sem myndaðist f lfkama vorum fyrir hálfri cða heilli stundu. ' En nú skulum vjer færa.dæmið heim til dýranna. Eins og hjá mönnunum, eru eiturtegundir einlægt að inyndast f Ifklama þeirra, á hverri stundu og hverju augnabliki, sem þau lifa. Setjum nú svo, að vjer slátrum einhverjum grip, kálfi, stórum uxa, eða gamalli kú. Þegar dýrið dey-r, þá sitja allar þær eiturtegundir og öll sú ólyfjan eftir í líkama þeirra, sem þar var mynduð fyrir h&lfri stundu eða heilli, hálfum degi eða heilum, en sem lfkams- færi dýranna ckki. voru búin að losa sig við, blóðið, gallið, lifrin, nýrun, þvagrennurnar, sogæðarnar, kyrtlarnir og allar þeirra píp- ur. Eitrið situr þar, sem það var komið, þegar skepnan dó, út um allan lfkamann, f æðapfpunum, úti um hvern einasta vöðva er það dreift, og það er aigjörlega ómögulegt að ná þvf þaðan. Alla heimsins tfð hefir ekkert verkfæri, ekkert lyf og engin aðferð fundist, sem hafi gctað gjört það. Þess vegna hljótum vjer að eta eitrið og ólyfjanina með

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.