Fróði - 01.05.1913, Síða 38

Fróði - 01.05.1913, Síða 38
294 FRÓÐI halda frain juilafæðu á móti kjíiti. Eins voru þeir Zeno, Diogen- es, Plato, Plutarkus, Empedoclcs, Socratcs, Appollonius frá Tyana, Hesiodus, Hippocrates, Galenus og ótal, dtal aðrir mcnn, S3m frægir hafa vcrið meir en tvær þúsundir ára. Um sjálfan sig segir Carrington, að hann um langan tíma hafi forðrst alla dýrafæðu, og að gamni sfnu og til reynslu, hafi tekið upp á þvf, og lifað svo f fjdgur ár, að hann ckki einungis hafnsð kjöti cgöllum dýrategundum, heldur cinnig jurtafæðu allri, brauði, kornmat, eggjum, mjólk og smjöri, öllum rótarávöxtum og öllu kryddmeti. Og þá var ekkert eftir að lifa á nema apa- fæðan : hnetur og ávextir. A þvf lifði hann í fjögur ár, og segist hafa verið hress og fjörugur, og aldrei hafi sjer látið ritstörf eins vel og þann tfma. En ekki geta allir þetta, þvi að bæði þarf til þess þekkingu, sem almenning skortir, og svo er sú fæða ekki al- staðar fáp.nleg. Þá eru sumir að vitna í Ijónið og tfgrisdýrið, og segja að þau hafi styrkleikann af því þau sjeu kjötætur. Það er enginn eíi á þvf, að sterk eru dýr þessi, eins og öll þau dýr, sem kjöt eta. Þau gætu ekki lifað annars, og grimm eru þau lfka, og það er áreiðan- lega afleiðing af kjötinu sem þau eta. En þau eru lfka úthalds- laus. Ef þau væru sett fyrir \-agn eða plóg, þá mundu þau verða Ijeleg til dráttar þcgar á Ifði daginn. Öll vinnudýrin, hesturinn, uxinn, úlfaldinn, eru grasbftir. Ffllinn, sterkastur allra landdýia, smakkar ekki annað en jurtafæðu. Fyrir húsmóðurina ætti það að vera gleðidagur, þcgar hún losaðist við súpur og steikur, og tilbúning allra hinna ótölulegu rjetta, sem kjötið er haft í, og alla þá ólykt og óþrifnað, sem þeim matartilbúningi fylgir, og þessar löngu stöðuryfir heitum, ijúkandi stónum, og svo er það býsna hart á buddunni, að kaupa það alt, þegar þarfirnar eru margar.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.