Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 39

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 39
FRÓÐI 295 Fyrir móöurina er það engu síður kærkominn dagur, hún fengi þá ögn rneiri tfma til annara starfa, eða til að rjetta sig upp, og reyna að hrista af sjer drungann, sem legst yfir fólk við þessi hvfldarlausu störf, dag eftir dag, með litlum eða cngum tilbreyt- ingum, þar sem hver hálftíminn er dýrmætur til þess, að geta fengið einhverja tilbreytingu, litið á skemtisögu eða lesið dagblað. Hún væri þá einnig betur fær um að lfta eftir börnum sfnum, sem hún ætíð hefir sem aukastarf ofan á alt annáð, hver-iu þungt og erfitt sem það er. Fyrir hið vaxandi barn er jurtafæðan miklu æskilegri en kjötið, fyrst og fremst af þvf, að jurtafa“ðan hefir allar þær fæðu- tegundir í sjer, sem barnið þarfnast, en kjötið að eins eina. Kjöt- ið vantar bæði sýrurnar og söltin, scm þó eru hinum unga, vax- andi lfkaina svo nauðsynleg. Það er bæði broslegt og grátlegt, að sjá mæðurnar vera að ýta knefafylii sinni af kjöti að börnunum, og láta þau sjúga það, til að drekka f sig ólyfjanina, sem f kjötinu er. Ef að þær vissu hvað það væri, sem þær eru að fæða börn sfn á, þá mundu þær forðast það, sem heitan eldinn. En vanþekkingin og venjan, eru refsivendir á karla sem konur, unga sem gamla. Menn vita það ekki og trúa þvf ekki, þegar kvalirnar pína þá, eða gigtin ætlar að slíta þá sundur, að þctta rnega þeir þakka sjálfum sjcr, cða feðrum eða mæðrum, sem af vanþekkingu vissu ekki hvernig fara átti með þau, eða fæða þau, og vildu oft elcki vita, þó að kostur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.