Fróði - 01.05.1913, Side 47

Fróði - 01.05.1913, Side 47
FRÓÐI 303 “Jeg býst við, Júlíus, að jeg fari til himnarfkis, því jcg ætla að fara á eftir fröken Lissac”. III. “Iljer er bcst fyrir yður að fara ofan, borgarastúlka”, mælti Roberie. Vagnhurðin var opnuð, og Valerie fúr ofan. Robcric rjetti henni arm sinn. Alt í kring heyrði hún ys og þyt, og óðslegar raddir. Hún síí grimmileg og voðaleg andlit, skýr og Ijús við birtu hinna m'jrgu blysa. Aldrei á æfi sinni, hafði fröken de Lessac sjeð nokkra menn þessum líka. Það var sem kæmu þcir úr rennunum og sorpi borganna, og hefðu svarist f fóstbræðralag með það eitt fyrir aug- um, að drcpa og eyðileggja aðalinn og hufðingjana. Ökumaðurinn og þjónninn, sem sat við hlið hans f vagninum, voru dregnir úr sætum sínum. Þeim var samt ekkert mein gjört. Þeim var sagt að fara burtu, og að þe;r, fjelagarnir, þyrftu hesta þeirra með, til að skifta við hina þreyttu hesta sfna, sem höfðu dregíð kerrurnar með skotfærunum og vistunum handa byltinga- mönnunum. Valerie virtist vera f ljótum draumi, eða voðalegri leiðslu. Sorgaratburður þessi hafði haft feikileg áhrif á hana. Hún vissi lítið hvað fram fór, nema hvað hún heyrði Roberie segja eitthvað f byrstum róm við þorparana, sem hnöppuðust utan um þau. Þeir hrökkluðust dálítið frá, svo r.ð geil ko n íhópinti, og leiddi Roberie fanga sinn eftir gungum þessum. "Er móðir mfn lifandi?” spurði hún f hálfum hljóðum. “Já! já ! En verið þjer þolinmóðar”, mælti hann • “Jeg verð að finna einhvern 6tað, þar sem þjer getið verið óhultar. Það er lpð fyrsta, sem jeg þarf að hugsa um”.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.