Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 47

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 47
FRÓÐI 303 “Jeg býst við, Júlíus, að jeg fari til himnarfkis, því jcg ætla að fara á eftir fröken Lissac”. III. “Iljer er bcst fyrir yður að fara ofan, borgarastúlka”, mælti Roberie. Vagnhurðin var opnuð, og Valerie fúr ofan. Robcric rjetti henni arm sinn. Alt í kring heyrði hún ys og þyt, og óðslegar raddir. Hún síí grimmileg og voðaleg andlit, skýr og Ijús við birtu hinna m'jrgu blysa. Aldrei á æfi sinni, hafði fröken de Lessac sjeð nokkra menn þessum líka. Það var sem kæmu þcir úr rennunum og sorpi borganna, og hefðu svarist f fóstbræðralag með það eitt fyrir aug- um, að drcpa og eyðileggja aðalinn og hufðingjana. Ökumaðurinn og þjónninn, sem sat við hlið hans f vagninum, voru dregnir úr sætum sínum. Þeim var samt ekkert mein gjört. Þeim var sagt að fara burtu, og að þe;r, fjelagarnir, þyrftu hesta þeirra með, til að skifta við hina þreyttu hesta sfna, sem höfðu dregíð kerrurnar með skotfærunum og vistunum handa byltinga- mönnunum. Valerie virtist vera f ljótum draumi, eða voðalegri leiðslu. Sorgaratburður þessi hafði haft feikileg áhrif á hana. Hún vissi lítið hvað fram fór, nema hvað hún heyrði Roberie segja eitthvað f byrstum róm við þorparana, sem hnöppuðust utan um þau. Þeir hrökkluðust dálítið frá, svo r.ð geil ko n íhópinti, og leiddi Roberie fanga sinn eftir gungum þessum. "Er móðir mfn lifandi?” spurði hún f hálfum hljóðum. “Já! já ! En verið þjer þolinmóðar”, mælti hann • “Jeg verð að finna einhvern 6tað, þar sem þjer getið verið óhultar. Það er lpð fyrsta, sem jeg þarf að hugsa um”.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.