Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 48

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 48
304 FRÓÐl Hann leiddi hana við hlið sjer, cn teymdi hcstinn mcð annari hendi, eftir stigi einum, sem hann virtist kunnugur, og stefndi að kumböldum nokkrum rriilli bækitrj&nna, hinum megin við listi- garðinn. Þar var engin s&la. Allir höfðu farið burtu til þeís, að sj& höllina brenna. Roberie nam staðar hj& gistikofa nokkrum. Ljet hest sinn inn í hesthúsið, sneri svo til veitingastofunnar og bað hana að fyigja sjer. Þar var alt niðamyrkur, og beið hún í anddyrinu mcðan hann var að leita að ljósum. Loks fann hann kerti, kveikti ljós og setti í gestastofu eina, gagnvart hinni almennu stofu. Það var klefi lftill, með kringlóttu borði, fjórum stólum, fá- einum fátæklegum myndum og búnaði öðrum. Harpa var þar ein, gömul, sem fyrir meira en mannsaldri hafði verið í stofum Lissacs hallarinnar, en svo seld eða gefin hinum fyrverandi veit- ingamanni. Roberie gekk til Valcrie, tók í hönd hennar og lyfti upp að vörum sjer. Svo stóð hann kyr og horfði í augu henni. “Þú ert töfrandi fögur, borgarastúlka”, tautaði hann. “Jcg verð að bjarga þjer, ef jeg get, frá höggstokknum — þú ert ein eftir af allri þinni ætt”. Hún sneri sjer við honum með svo þungum svip, að hróka- svipinn dró af andliti hans, og mælti rólega f skýrum róm. “Jeg hefi þá komið hingað til einskis, móðir mín hefir farist f bálinu ?” “Já”, svaraði hann. “Hún vildi ekki yfirgefa sonu sfna og eiginmann’ ’. Valerie fjcll á knje, greip um hönd hatis og mælti: “Hvers vegna varstu þá að fara með mig hingað ? Hvers vegna sagðir þú mjer ekki sannlcikann, þegar við komum að rústum hallarinnar?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.