Fróði - 01.05.1913, Síða 48

Fróði - 01.05.1913, Síða 48
304 FRÓÐl Hann leiddi hana við hlið sjer, cn teymdi hcstinn mcð annari hendi, eftir stigi einum, sem hann virtist kunnugur, og stefndi að kumböldum nokkrum rriilli bækitrj&nna, hinum megin við listi- garðinn. Þar var engin s&la. Allir höfðu farið burtu til þeís, að sj& höllina brenna. Roberie nam staðar hj& gistikofa nokkrum. Ljet hest sinn inn í hesthúsið, sneri svo til veitingastofunnar og bað hana að fyigja sjer. Þar var alt niðamyrkur, og beið hún í anddyrinu mcðan hann var að leita að ljósum. Loks fann hann kerti, kveikti ljós og setti í gestastofu eina, gagnvart hinni almennu stofu. Það var klefi lftill, með kringlóttu borði, fjórum stólum, fá- einum fátæklegum myndum og búnaði öðrum. Harpa var þar ein, gömul, sem fyrir meira en mannsaldri hafði verið í stofum Lissacs hallarinnar, en svo seld eða gefin hinum fyrverandi veit- ingamanni. Roberie gekk til Valcrie, tók í hönd hennar og lyfti upp að vörum sjer. Svo stóð hann kyr og horfði í augu henni. “Þú ert töfrandi fögur, borgarastúlka”, tautaði hann. “Jcg verð að bjarga þjer, ef jeg get, frá höggstokknum — þú ert ein eftir af allri þinni ætt”. Hún sneri sjer við honum með svo þungum svip, að hróka- svipinn dró af andliti hans, og mælti rólega f skýrum róm. “Jeg hefi þá komið hingað til einskis, móðir mín hefir farist f bálinu ?” “Já”, svaraði hann. “Hún vildi ekki yfirgefa sonu sfna og eiginmann’ ’. Valerie fjcll á knje, greip um hönd hatis og mælti: “Hvers vegna varstu þá að fara með mig hingað ? Hvers vegna sagðir þú mjer ekki sannlcikann, þegar við komum að rústum hallarinnar?”

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.