Fróði - 01.05.1913, Side 53
FRÓÐI
309
er Ifkt með það og ofnautn brennivfns, hvorutveggja hefnir sfn á
þeim, sem neyta þess að mun, og ekki einungis á mönnunum
sjálfum, heldur einnig afkomendum þeirra. Ekki er gigtin ann-
arstaðar frá en óhreinindum þeim, sem blóðið flytur ftt um lfkam-
ann. En stýflan, sem veldur óhreininchinum, kemur af kjötleyf-
um þeim, sem ekki meltast.
Og þegar menn sjá tiú, að það er ekki nauðsynlegt til afls eða
úthalds, þá ættu tnenn að fara að hugsa sig um, og leita sjer þá
frekari upplýsinga um það.
Minnið,
h v e r n i g v i ð e i g u m a ð s t y r k j a þ a ð.
Fjölda manna, yngri sem eldri, er það ljóst hve árfðandi
minnið er, og finna þeir til þess sárlcga, lrve það er ófullkomið og
svikult hjá þeim. Sumir hafa kannske aldrei æft það ; aðrir hafa
stórskemt það með þvf, að lesa hugsunarlaust, eina söguna á eftir
annari, eða vaða yfir þær í svo miklum flýti, að þær verða sem
reykur einn f huga þeirra. Eða þá að heil.sa þeirra hefir verið
svo bágborin, að þeir eins og f sinnuleysi hafa sjeð hlutina og
viðburðina, lfðá þvf nær eftirtelrtalaust fyrir augu sjer, og alt verð-
ur eins og í þoku.
Því að það er áreiðanlegt, að heilsa mannsins þarf að vera
góð til þess, að hann geti haldið góðu minni. Ef að blóðið renn-
ur ekki reglulega um æðarnar, eða spýtist að eins f linum, veikum
straumum út um lfkamann, og er fult af ýmiskonar óhreinindum,
ólyfjan og illa ineltri fæðu, þá cr minnið vont rg lítið, Þá fer