Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 53

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 53
FRÓÐI 309 er Ifkt með það og ofnautn brennivfns, hvorutveggja hefnir sfn á þeim, sem neyta þess að mun, og ekki einungis á mönnunum sjálfum, heldur einnig afkomendum þeirra. Ekki er gigtin ann- arstaðar frá en óhreinindum þeim, sem blóðið flytur ftt um lfkam- ann. En stýflan, sem veldur óhreininchinum, kemur af kjötleyf- um þeim, sem ekki meltast. Og þegar menn sjá tiú, að það er ekki nauðsynlegt til afls eða úthalds, þá ættu tnenn að fara að hugsa sig um, og leita sjer þá frekari upplýsinga um það. Minnið, h v e r n i g v i ð e i g u m a ð s t y r k j a þ a ð. Fjölda manna, yngri sem eldri, er það ljóst hve árfðandi minnið er, og finna þeir til þess sárlcga, lrve það er ófullkomið og svikult hjá þeim. Sumir hafa kannske aldrei æft það ; aðrir hafa stórskemt það með þvf, að lesa hugsunarlaust, eina söguna á eftir annari, eða vaða yfir þær í svo miklum flýti, að þær verða sem reykur einn f huga þeirra. Eða þá að heil.sa þeirra hefir verið svo bágborin, að þeir eins og f sinnuleysi hafa sjeð hlutina og viðburðina, lfðá þvf nær eftirtelrtalaust fyrir augu sjer, og alt verð- ur eins og í þoku. Því að það er áreiðanlegt, að heilsa mannsins þarf að vera góð til þess, að hann geti haldið góðu minni. Ef að blóðið renn- ur ekki reglulega um æðarnar, eða spýtist að eins f linum, veikum straumum út um lfkamann, og er fult af ýmiskonar óhreinindum, ólyfjan og illa ineltri fæðu, þá cr minnið vont rg lítið, Þá fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.