Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 54

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 54
FRÓÐI 3 ro æfinlega ólyfjan og eitur út um ltkamann, stýflar meira og minna æðarnar, flytur smácellunum, bæði f heilanum og annars staðar, ólyfjan f stað fæðu, og svo vcrða þær sjúkar af, og geta ekki gegnt störfum sfnum. Þreyta, andleg og líkamleg, hefir einnig mikla þýðingu, þvf hún deyfir minnið. Minnið er svo ósköp mikið komið undir eftirtekt, athugun. , Menn geta ekki munað það, sem menn veita litla eða enga eftir- tekt. Það bera þúsundir hluta og atburða fyrir augu vor á hverj- um einasta degi. En minnið eða meðvitundin nær ekki haldi á þeim, ef að vjer veitum þeim ekki athygli, og þá getum vjer nátt- úrlega ekki geymt þá f minni voru, Þeir eru lagðir niður f minn- ið, en eru þar svo óljósir, koma þangað eins og þoka, nærri mynd- lausir og einkennislausir. Og eigi að fara að ná þcim þar aftur, þá cru þeir eins og reykur, þegar menn renna önglinum eftir þeim, eða vilja draga þá fram í birtuna aftur, að það er alveg ófnögulegt að fá nokkurt hald á þeim, þeir eru þar myndlausir niðri. Að tengja myndir þessar, eina við aðra, er vjer leggjum þær niður til geymslu (association), er nfu tfundu hlutar minnisins. Hlutinn eða hugmyndina, sem menn ætla að geyma f minni sfnu, tcngja menn við aðra hluti, eða flciri hluti, og reyna að gjöra hug- myndina um þetta, eins skýra og hægt er. Eða binda það við eitthvað, sem þú manst áður, þá getur það geyunst miklu betur, og er miklu Ijettara að draga það fram úr fylgsnum djúpvitundar- innar. Það er þá orðið að keðju einni, og vjer vitum að það er margfalt Ijettara að slæða langa keðju upp af sjávarbotni, en einn einasta hlekk. Svo vita menn það, að menn geta stór-mikið styrkt og aukið minni sitt, ef menn reyna það. En það er náttúrlega með þvf móti, að æfa það, láta það hafa eitth\'að að reyna sig við, þá skerpist það eins og hver annar hæfileiki mannsins. Menn geta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.