Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 55

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 55
FRÓÐI 3T i æft það með þvf, að læra utan bókar vísur eða kafla úr bókum orð fyrir orð, eða þó helzt eitthvað sem erfitt er. Lesa t. d. kafla úr bók, þungan, sem menn kannske botna ekki f, og reyna að muna hann. Lesa hann svo aftur og aftur, þangað til menn muna hvert einasta orð, og skilja al!a hans þýðingu, stefnu og anda ; nefnilega skilja og muna orðin, efnið, tilganginn, helzt geta sett sig inn f lnigsanir og hugmyndir mannsins, sem skrifaði. Þó að þú skiljir ekki kafla þenna eða grein í fyrstu, og getir ekki rnunað það, þá skilurðu dálftið meira við annan upplestur og manst betur. Nokkru betur skilur þú í þriðja sinn, og ef þú heldur áfram, þá skilurðu og manstu loksins eins vel, og sála þfn er hæfileg að skilja. Ef að menn gjöra þetta dag eftir dag, þá munu menn fljótlega sjá það, að rninni þess hins sama rnanns hefir stórlega vaxið, og skilningur hans líka. En gæta verða mer.n þess, að taka hæfilega mikið fyrir í einu, hvorki of lítið nje of mik- ið. Og svo hitt, að fara ekki út í þær ógöngur, sem þeir aldrei geta bptnað f, einkum hvað skilning snertir, þvf að þar er leiðin oft löng og erfið, eins og þegar menn eru að ganga upp eftir snar- bröttum fjöllum. Menn verða að stfga upp og áfram, hægt og hægt, og þreifa vel fyrir sjer f hverju spori, hvort þar sje. nú veru- lega fasta jörð eður botn að finna. Annars geta menn stigið f tómt, sokkið á kaf f fen, eða gjá einhverja, og komið aldrei upp aftur, eins og svo mörgum verður nú, sem fyrrum, og það jafnvel fjölda þeirra, sem haldið hafa að þeir væru lærðir, og færir f flest- an sjó. En þó að þessar tilraunir ekki altjend geti komið að fullu haldi, hvað skilning snertir, þá eru þær öbrierðular hvað minnið snertir, en þær geta tekið tfma nokkurn. Ilafið það þvf hugfast, vinir, að með rjettri æfingu verður minnið sterkara og stcrkara, þangað til menn] geta ekki gleymt því, [sem mcnn veita góða athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.