Fróði - 01.05.1913, Side 57

Fróði - 01.05.1913, Side 57
FRÓÐI 313 þess, og það er s\’o mikil dhægð á því, að vera að kaupa baðker dýrum dómum, og hita í það vatn, og hafa alt það umstang, að menn geta vorkent mönnum, sem ekki eru þá sjerstaklega hrein- látir, og lítt fróðir um þiirfina og nauðsynina fyrir.sál og líkama, heilsu og velferð, að halaa sjer hveinum bœði utan ng innan. En nú má komast hjá öllum þessum óþægindum og kostnaði, og kulduhrolli og lffsháska. Mcnn geta baðað sig án þess að hafa baðker cða sápu, cða vatnshyl að steypa sjer f. Það er ákafiega einfalt, rjett eins og maður getur hugsað sjer að þau hafi haft það, hann Adam og hún Eva. Það er ekkert annað en að taka þvottabalann, sem jeg held að hljóti að vera til á hverju heimili, hella f hann altjend svo miklu vatni, að menn geti vætt lófana f því, meira þarf ekki ef hörgull er á vatninu, og sápunni má sleppa. Svo er að stíga upp í balann, væta lófana í vatninu og fara svo að núa, með báðum höndum, og núa nú af krafti. Væta fyrst allan líkamann, frá hvirfli til ilja, og núa svo hart og tftt og fast og látlaust allan líkamann, höfuðið, hálsinn, andlitið, brjóstið, bakið og útlimi alla. Núa þetta fast upp og ofan, fram og aftur, og svelgja um leið í sig loftið í stórum teyg- um, og þenja út brjóstið. Þegar menn eru búnir að vera að þessu nokkra stund, þá fer líkaminn allur að þorna. Má þá væta hann aftur og halda svo áfram. En þegar skinnið þornar verður crfið- ara að núa, en þá eiga menn cinmitt að núa sem fastast og harð- ast. Það er þá eins og lófarnir vilji draga skinnið með sjer, og þctta hreistur, sem sest hcfir af óþrifnaði utan á skinnið, það fcr þá að losna og kemur undan lófunum f görðum, rjctt cins og þcg- ar mcnn á vordaginn raka áburð af túnum cða blettum, mcð klár- um cða járnhrífum. Þetta eru hin vcrulegu óhrcinindi, það situr á Ifkamanum cins og hreistur á fiski, og lokar öllum holum á skinn- inu, scm nauðsynlega þurfa að vera opnar, til þcss að hlcypa eins

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.