Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 62

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 62
31-8 FRÓÐI færi mcð þessari gjörð. Þarna cr Paradís bakterfanna, og annars ófagnaðar, scm gjörir mönnum meira mcin, en öllum þorra þeirra hefir til hugar komið. Michigan, U. S. Einn af hinum yngri framsóknarmönnum vorum hjerí Winni- peg, Ilannes Pjetursson, er nú nýkominn heim aftur frá Pattle Creek Sanitorium, Michigan, U, S. Hann hafði verið meira og minna sjúkur árum saman, og leitað eins læknisins eftir annan, en ekkert dugði. Það gat eng- inn bætt honum sjúklcika hans, sem var innvortis, og eiginlega vissi enginn með vissu, hvað það var, sem gekk að honum. Uoks rjeði hann það af að fara til Battle Creek. Þar voru orðlagðir læknar um alla Ameríku, og þangað sóttu þúsundir manna á ári hverju, til þess að fá bót meina sinna, og flestir fengu það, sem þeir leituðu eftir, og var þó mcð undarlegum hætti, þvf að læknar þessir, Killogg Bros., höfðu engin meðöl og engan kyngikraft um hönd, en Ijetu manninn, hvern og einn, lækna sig sjálfan, hjálpuðu þeim til þess, kcndu þeim aðferðina. Og þangað komu þó jafn- aðarlega þeir sjúklingar, sem aðrir höfðu uppgefist við. Eitthvað rúm 40 ár eru sfðan heilsuhæli þetta var stofnað, og var fyrst f smáum stýl, en fór smávaxandi. Nú eru þar að jafn- aði 2000 sjúklingar, 12 —1500 á vetrum, en 3000 á sumrum, og fæstir lengur en nokkrar vikur, en einlægt er straumurinn samur og jafn þangað. Þó að undarlegt þyki, þá hefir Fróði haldið fram hinu sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.