Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 63

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 63
FRÓÐI 319 og þessir merku læknar, án þcss þ»5 að hafa nokkra vitneskju um lækningar þeirra eður lækningaraðferð ; vissi jafnvcl ekki að þeir væru til í veröldinni. Og nú vill ritstjóri Fróða grfpa tækifærið, að sýna mönnum fram á lækningaraðferð þeirra. Aðalgrundvöllurinn, sem þeir byggja lækningar sínar á, er þessi : “Það er náttúran ein, scm getur læknað manninn. Það er hið æðsta lögmál læknisfræðinnar. Náttúran skapar og við- heldur, og þvf hlýtur hún að vera sjálf bcsti læknirinn allra. Aflið sem læknar, felst í blóðinu. Það er blóðið, sem læknar, eða. rjettara, hið skapandi afl, sem myndaði lfkamann, sem byggir upp aftur það, sem eyðist og slitnar f baráttu lífsins. Það er sama aflið, sem byggir upp og ýtir á stað aftur öflum þeim, sem úr lagi ganga, og býr til aftur að nýju þá hluti f lfkamanum, sem særst eður skemst hafa. Læknarnir sjálfir geta aldrei læknað og gjöra það ekki. Meðölin, böðin og lyfin, hin ótal mörgu, eru máttvana að lækna. Það sem læknarnir geta gjört, og það sem þeir hafa meðölin til að gjöra, er að cyða cða nema burtu orsökina ti! sjúk- dómanna, og sjá um að líkami mannsins, eður maðurinn, sje ó- hindraður og óheftur að lækna sig sjálfur. Og það eru einmitt meðöl, sjálfgjörð frá hendi náttúrunnar, sem best eru að hjálpa, svo sem vatn og rafurmagn og núningur og lfkamsæfingar, og sól- arljósið og reglulegt matarhæfi og búnaður. Þetta alt hefir ákaf- lega mikil áhrif á hið læknandi afl Iíkama mannsins, þvf að þetta alt hefir svo mikil áhrif áblóðrásina. En blóðið er eiginlega eini læknirinn. Þetta eykur lfka og eflir lífskrafta þá, sem koma lækn- ingunni af stað og halda henni við. Það er þvf iíkaminn sjálfur, sem er sinn eigin læknir, eða þó öllu heldur hið lifandi skapandi afl (creative energy), sem býr í hverjum manni. Það er það sem læknar, eins og það hefir mvnd- að alian líkama mannsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.