Muninn - 01.04.1965, Blaðsíða 33
Össur Kristinsson með 4 Va vinning, 4. Gunnar
Frímannsson 3 v„ 5. Gunnar Skarphéðinsson
2V2 v. og 6. Stefán Jónsson með 2 vinninga.
Skólinn sendi lið í firmakeppni að vanda og
hafnaði sveitin í 4. sæti. MA sigraði í þessari
keppni í fyrra, en enginn þeirra, sem þá voru
í sveitinni var nú með.
Bekkjarskákmótinu er ekki lokið en baráttan
um efsta sætið stendur milli VI. s. og A-sveitar
III. bekkjar.
Hér kemur svo ein lífleg skák úr Skólamót-
inu.
Hvítt: Ossur Kristinsson.
Svart: Gunnar Skarphéðinsson.
Evans-gambítur.
1. e4—e5. 2. d4—exd. 3. c3—dxc. 4. Bc4—cxb.
5. Bxb—Bb4t?! 6. Rd2—Rf6? 7. Bxf7f!—KxB. 8.
Db3f—d5. 9. DxB—dxe. 10. Re2—Ra6. 11.
Dc3—Dd3! 12. De5—He8. 13. Gg5—e3. 14.
fxe—Hxe3. 15. O-O!—h6. 16. Dh4—HxR. 17.
BxR—Hxg2|? 18. KxH—DxRf 19. Hf2—Dd5f
20. Kgl—Bf5. 21. Bc3—Hf8?? (Hingað til hefur
svart haft sízt verra, en nú syrtir í álinn). 22.
HxB!—DxH. 23. Hfl—DxH. 24. KxH og svart-
ur gafst upp, enda er frekari barátta vonlaus.
Ellert Ólafsson.
er útbreiddasta blaðið á Norðurlandi.
KAUPIÐ DAG 0G LESIÐ DAG.
Símar 11166 og 11167, Akureyri.
M U N I N N
Útgefandi:
Málfundafélagið Huginn.
Ritstjóri:
Páll Skúlason.
Ritnefnd:
Pálmi Frímannsson.
Haraldur Blöndal.
Bjöm Þórleifsson.
Pétur Jóhannesson.
Auglýsingar:
Axel Gíslason.
Guðmundur Sigurðsson.
ÓIi G. Jóhannsson.
Ábyrgðarmaður:
Friðrik Þorvaldsson.
Forsíðu gerði Óli G. Jóhannsson.
Prentverk Odds Bjömssonar h.f.
MUNINN 141