Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1965, Blaðsíða 20

Muninn - 01.04.1965, Blaðsíða 20
TIL ÞIN Handan við fjöllin hvítu og dalina grænu er ást mín. Fjarðlægðin verður að tárum í augum stúlkunnar minnar, sem bíður. Og ég bið vestanvindinn að bera henni boð frá mér, ORÐ þegar hann leikur í mjúku hári hennar, j nið árinnar kannski á morgun, að livísla: „Ástin mín. vertu þolinmóð. Ég kem bráðum.“ heyri ég vatnið hvísla hyldjúpum orðum. ká há Silfurblár flaumur syngur við vota steina svalandi orðum. Og tunga mín er þurr af þorsta. ká há 128 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.