Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1965, Síða 20

Muninn - 01.04.1965, Síða 20
TIL ÞIN Handan við fjöllin hvítu og dalina grænu er ást mín. Fjarðlægðin verður að tárum í augum stúlkunnar minnar, sem bíður. Og ég bið vestanvindinn að bera henni boð frá mér, ORÐ þegar hann leikur í mjúku hári hennar, j nið árinnar kannski á morgun, að livísla: „Ástin mín. vertu þolinmóð. Ég kem bráðum.“ heyri ég vatnið hvísla hyldjúpum orðum. ká há Silfurblár flaumur syngur við vota steina svalandi orðum. Og tunga mín er þurr af þorsta. ká há 128 MUNINN

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.