Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.05.1997, Qupperneq 19

Muninn - 01.05.1997, Qupperneq 19
^rr.ustx Uinarsson or feiddur 14.nóvlfi07. isr.'-.utsKraOur ur tarnc.sivoia Vostmanneyja.15 Studcnt 1927.Stundaði stjörnufrtfcóináo { i>ýsicc.lándi , Doktor 1935.Sottur ffMtaJcennai vii k':. i.. nieu konunslvi^ri tilskipan Skipa5ur i scma emb&tti 1S37. 9rúarbrögð: Heitíinn. -JisK:.r; i.onur, st jörnur ogtónlist. H - -t ar: JJ.' • 0 u s amt-iband i-,spiriti sma og I heióurspróféssora. tíostu vonbricjói i lífinu: kioilsfundur h j \ f rú I ó.ru . Politisic ahugamál: Ao Vcstciannoyjor verái sjálfstntt riici. >\ • Það er siður, að þegar merkir menn standa á tímamótum í lífi sínu, veitizt þeim tækifæri til að viðra speki sína í blöðum landsins sjálfum sér til lofs og dýrðar en öðrum til gagns og ánægju. Muninn greip því fegins hendi tækifærið, er dr. Trausti Einarsson varð þrítugur, til að flytja honum heillaóskir sínar og spyrja frétta um helztu sigrana í þessu þrjátíu ára stríði doktorsins. Eins og kunnugt er hafa blaðamenn Munins flest meir til síns ágætis en aldurinn og þá reynslu, er honum fylgir. Hinsvegar er dr. Trausti frægur maður og hefir jafnvel hvað eftir annað átt viðtal við blöðin fyrir sunnan. Það sem fyrst dregur að sér athyglina í herbergi doktorsins eru veggirnir. Gildi mynda verður þá fyrst ljóst, er maður sér nakinn vegg. Á sama hátt og myndimar spegla efnisheiminn með ástríðum sínum og lystisemdum verða auðir veggimir ófullkomin jarðnesk ímynd hinna geometrísku vídda þar sem andi doktorsins þeysir á sínum matematiska Pegasus. Frá útvarpstækinu berast þýðir tónar um herbergið og ofan úr hillunni horfa virðulegir doðrantar á okkur með velþóknun. í einu hominu standa fjallgönguskór og malur, er bera fjölbreytni áhugamála doktorsins þögult vitni. Og í miðju alls þessa situr konungurinn, höfundur og skapari þessa litla heims, hallar sér aftur á bak í sætinu og handleikur veldissprota sinn, rauða blýantinn. Samræðumar hefjast og em, eins og flest sem maður óttast, mjög ánægjulegar. Þær hníga og stíga eftir lögmálum hrynjandinnar, unz þær ná dramatískum hápunkti sínum, og einmitt vegna þessarar dramatísku stígandi höfum við valið þeim form Shakespeares og Indriða. BL: Hvert er álit yðar á nútímabókmenntum íslendinga? DR.T: Flestar íslenzku sögumar, sem út hafa komið í haust, hafa einn kost, þær em stuttar. BL: En galla? DR.T: Þær hafa líka einn galla, þær eru ekki nógu stuttar. BL: Hvað virðist yður um Kiljan? DR.T: Hann er ágætur, nema þegar hann skrifar um stjómmál. , Blaðamaðurinn fer hjá sér, sýnilega hræddur við pólitíkina, grípur næstu bók og blaðar í henni. En það eru svör við stúdentsprófsdæmum eftir Iomholt, 3. útgáfa 1897. Doktorinn teiknar herfylkingar af beinum línum á blaðið fyrir framan sig. Blaðamaðurinn réttir sig upp í sætinu, hvessir augun á dr. Trausta. BL: Hvert teljið þér merkasta verk yðar? Þögn. Dr. Trausti hefur sýnilega ekki heyrt spurninguna. Eina breytingin, sem á honum sést, er að beina línan, sem blýanturinn er að skapa, tekur skyndilega hinum furðulegustu myndbreytingum, fyrst í lemniskötu og þá logaritmiskan spíral og síðast í kúrvu af minnsta kosti 100. gráðu. BL: Hverjar eru helstu hættur lffsins fyrir ungan og efnilegan vísindamann? DR.T: Konur, peningar, pólitík, frægð - og skortur á konum, peningum, pólitík og frægð. Stutf þögn á meðan blaðamaður er að ná sér eftir góðsvarið. BL: Hver er heitasta ósk yðar um stærðfræðideildina? DR.T: Tja, það er alltaf... það þyrfti að fjölga í deildinni. Samkvæmt sennileikalögmálinu .... Og dr. Trausti tekur að skýra sennileikalögmálið fyrir blaðamanninum. Hvítar arkimar fyrir framan þá fyllast af dularfullum táknum og þeir eru svo sokknir niður í þessi vísindi, að hvomgur tekur eftir, að tjaldið fellur. M U N i N 'N 1997 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.