Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1997, Page 30

Muninn - 01.05.1997, Page 30
Edward Hákon Huijbens útskrifaður úr MA vorið 1996, skráður í HÍ - um haustið og tók afdrifaríka ákvkörðun eftir tvöfaldan efnafræðitíma... VISINDINefla, ALLA DAÐ Kæri lesandi, það sem hér fer á eftir er sönn lífsreynslusaga ungs manns sem er að henda sér í hringiðu lífsins. Á þessum línum er að finna margan gagnlegan punktinn um hvað ber að varast. Sagan hefst á Akureyri í lok ágúst 1996. Þegar búið er að hlaða bílinn með öllu nýtilegu er haldið af stað, Reykjavík er áfangastaðurinn og eftir næturstopp á Akranesi er maður kominn. Hérna byrjar svo ballið. Þegar ég var búinn að koma mér fyrir í nýju heimili var komið að því að skoða alla 30 fermetrana. Nú, þar var risastórt rafmagnsinntak við hliðina á skrifborðinu, rafmagnstafla frá 16. öld ofan við boxpúðann, sem fylgdi með íbúðinni, undarlega skreyttir skápar og þunnt þil sem aðskildi mig frá óhljóðum næstu íbúðar. Sturtan og forstofan voru eitt og sama svæðið og meðan ég baðaði mig gat ég eldað matinn. Svo þegar ég fór að þvo upp gat ég setið á klósettinu við verkið, sem fór fram í eina vaski íbúðarinnar, sem var tryggilega komið fyrir undir stiga upp í næstu íbúð. Þarna var mjög margt sem þurfti að gera en ég lét það verða mitt fyrsta verk að rífa út allar raflagnir til þess eins að færa Ijósið úr sturtunni, en augljós hætta stafaði af því, og eftir heilan dag baðaður í víraflækju tókst mér loks að færa Ijósin til og koma upp sómasamlegri lýsingu. Það merkilega er samt að ég vissi um fólk sem var í helmingi verri íbúðum með helmingi hærri leigu. Þannig álykta ég að það borgar sig að fara að skima strax eftir góðri íbúð. Úr þessari íbúð ákvað ég svo að flytja eftir að verða vitni að undarlegu samtali í næstu íbúð við hliðina klukkan 5 á föstudagsnóttu. 30 M U N I N N 1 9 9 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.