Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1997, Page 36

Muninn - 01.05.1997, Page 36
„Ég hef oft sagt að það ungmenni sem er ekki róttækt að einhverju leyti á þessum árum sé ekki með Iífsmarki." Þú ferð þess á leit við Tryggva skólameistara að hann endurgreiði þér nýtt hálstau, hvernig atvikaðist þetta? Ég sé þetta nú ef til vill í rósrauðum bjarma núna eins og oft vill verða með skrítnar minningar. Ég held að þessi saga hafi verið á einhvern hátt þannig að við vorum að krefjast þess að Tryggvi gæfi okkur frí í tilefni einhvers dagsins, að ég held eftir hádegi. Við skunduðum úr löngu frímínútum niður í Gamla skóla og stóðum þar á göngum og fórum hvergi uns Tryggvi kom fram á ganginn. Þar var ég í minni kaupfélagsúlpu, í sandölum með arabískan trefil um hálsinn. Þetta var minn einkennisfatnaður hvernig sem viðraði. Eftir að hafa skimað yfir salinn verður Tryggva litið til mín og spyr mig hvort ég standi fyrir þessu. Ég sagðist gera það rétt eins og aórir og þá tekur hann hraustlega um trefilinn á mér svo á sá um tvo sentimetra í saumsprettu. Hann var náttúrulega fyrst og fremst að gera að gamni sínu og ég líka í meðfylgjandi grein sem birtist síðan í Gambra. Þar fór ég náttúrulega mjög geyst og eins langt og ég gat til að færa þennan atburð í stílinn. Fyrir útgáfudag komst Tryggvi yfir greinina og var einhverra hluta vegna ekki eins skemmt og mér. Hann kallaði mig á beinið og spurði hvort ég ætlaði virkilega að birta þetta, sem ég hélt að væri nú minnsta mál. Svo man ég ekki alveg hvernig mál þróuðust, en hitt er annað að blaðið kom út og ég 36 M U N 1 N N 19 9 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.