Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Síða 91

Muninn - 01.05.1997, Síða 91
HVER FR SINNAR GÆFUSMIÐUR? eftirsóknarverðast sé að verða sem fyllstur, eftirstöðvarnar eru náttúrulega margs konar félagsleg vandamál. í Mið- Evrópu er mest neytt af bjór við félagslegar athafnir og afleiðingarnar eru líkamleg og félagsleg vandamál. í Suður- Evrópu er léttvíns neytt sem fæðu og af því hljótast líkamleg vandamál. Þannig sjáum við að íslendingar eru á engan hátt frábrugðnir öðrum þjóðum, við eigum svo sannarlega vínmenningu líkt og önnur ríki, það er bara spurning hvenær vínmenning hættir að vera menningarleg. Hækkun á sjálfræðisaldri virðist vera grunnur að ýmsum öðrum umræðum þ.e.a.s. hvort hækka eigi sjálfræðisaldur upp í 18 ár. Bera börn ekki ábyrgð á sér allt of snemma og myndi það ekki vera skref í þá átt að seinka fyrstu neyslu áfengis? Hvaða forsenda er fyrir því að hafa sjálfræðisaldur 16 ár þar sem unglingurinn lagalega séð hefur lítil sem engin réttindi? Jafningjafræðsla framhaldsskólanna var stofnuð i. mars 1996 í samvinnu við Félag framhaldsskólanema og Menntamálaráðaneytið. Greinarhöfundur hefur frá stofnun samtakanna litið á þetta sem þarft framtak en þó horft fremur á starfsemina sem veikburða tilraun til nýjunga í áróðursherferð gegn vímuefnum. Það má líta á þetta sem mikla þröngsýni sökum þess að einungis er eitt ár síðan samtökin voru stofnuð. En höfundi til óblandinnar ánægju breyttist afstaðan stórum eftir að hafa setið ráðstefnuna og hlýtt á tvö ungmenni frá Jafningjafræðslunni í Reykjavík tjá skoðanir sínar, greina frá starfi samtakanna og framtíðaráformum. Fyrirlestur og svör þeirra við fyrirspurnum voru í alla staði mjög áhugaverð og virtust lofa góðu framtíðarstarfi. En þá komst ég líka að því hvað hafði áður valdið minnkandi áhuga mínum á þessari nýju starfsemi. Að mínu mati hefur starfið ekki skilað sér fullkomlega í minn skóla. Hlutverk tengiliða er að vera virkir í að miðla því starfi sem verið er að vinna á öðrum stöðum og geta með góðri fjárhagslegri aðstoð og kraftmikilli vinnu vakið áhuga fólks innan skólans og um leið opnað augu þess fyrir ágæti Jafningjafræðslunnar. Félagsstörf eru ábyrgðarhlutur en að vinna að forvörnum í fíkniefnamálum er enn meiri ábyrgðarhlutur. Þetta er hugsjónarstarf og í það verður að velja að kostgæfni. Og þegar ráðstafa á fólki til suðurferða svo hægt sé að kynnast nýjum hugmyndum þá verður sú ráðstöfun að skila árangri. Ég geri mér fullljóst um leið og ég rita þessi orð að nauðsyn ber að sýna aðgát í nærveru sálar. Það er óhætt að fullyrða að ráðstefnan hafi vakið unga manneskju til frekari umhugsunar um þau mál sem hún taldi sig fullmeðvitaða um áður. Jafnframt því sem kaldar staðreyndir færðar fram í formi glæra og myndvarpa vöktu upp óhug reis hærri sú von er bjó um sig meðal þeirra er ráðstefnuna sóttu. Því svo sannarlega berum við öll gæfu til þess að ráða fram úr veigamiklu vandamáli með slíkt starf í bakhöndinni sem verið er að vinna á mörgum vígstöðvum. Hildur Eir Bolladóttir M U N I N N 19 9 7 9i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.