Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1997, Page 93

Muninn - 01.05.1997, Page 93
Þegar maður hefur aldrei séð neitt trúir maður því sem manni er sagt og sögurnar hennar ömmu voru mér heilagur sannleikur. Alla ævina hafði ég beðið eftir að komast hingað, ég skoðaði myndir frá Frakklandi, hlustaði á franska tónlist og ef ég heyri einhvern minnast á París sperrti ég eyrun til hins ýtrasta. Og hingað er ég loksins komin. Ég les franskar bókmenntir við góðan háskóla, leigi litla skítuga þakíbúð og bíð enn eftir hinni eilífu sælu sem ég trúði að væri geymd í hjarta Parísar. Allt í einu heyri ég einhvern söngla fyrir aftan mig. Ég hrekk upp úr hugrenningum mínum. Konan er komin aftur. „Hér er kaffið þitt vinan" segir hún og brosir. Ég þakka fyrir, hún heldur áfram að söngla og hverfur bak við afgreiðsluborðið. Ég hræri í kaffinu gjörsneydd allri nema að regndroparnir dansa angurværan dans á bárujárnsplötunum á þakinu. Litla stúlkan rýfur þögnina og spyr: „Hvað heitir þú?" „Ég heiti Lilja." Það kom undrunarsvipur á hana og hún sagði: „Það er skrýtið nafn." Við tölum lengi saman, mér finnst gott að tala við hana, hún er svo saklaus og opin fyrir öllum hlutum. Ég segi henni frá því þegar ég var lítil stelpa á Islandi. Hún spyr og spurði eins og börn gera gjarnan. Mér finnst við sitja þarna inni í hlýjunni heila eilífð. Allt i einu heyrum við að dyrnar opnast og við heyrum „Lili." Inn kemur há , falleg kona sem bersýnilega er móðir stúlkunnar. Þær faðmast og stúlkan veifar til mín. Nú sit ég aftur ein og horfi út í regnið. Glöð en innst inni vonsvikin yfir þvi að stúlkan löngun til að dreypa á því. Skyndilega heyri ég söng, angurværan lagastúf sungin af þeim sem finnur til. Ég lít upp og sé mér til mikillar furðu litla stúlku sem líklega er um fimm ára gömul. Hún er augljóslega nýkomin inn úr rigningunni. Dökkir lokkarnir mynda fallega umgjörð utan um hvítt andlitið. Hún er í bláum kjól og augun full af tárum. Hún horfir á mig vonaraugum og spyn„Hefur þú séð mömmu mína?" Ég segi: „Nei, því miður." „Hún er týnd” segir hún. Ég býð henni að setjast hjá mér. Hún klifrar upp á háan stólinn og andvarpar: „Ég er týnd." Ég strýk tárin af kinnum hennar og segist skuli hjálpa henni. Ég fer og bið gömlu konuna að hringja á lögregluna og tilkynna um týnt barn. Ég sest svo aftur hjá stúlkunni og segi að allt verði í lagi. Það er þögn og ekkert heyrist hafi fundið móður sína. Mér var farið að þykja svo vænt um hana og mér leiddist. Ég stóð upp, fór í vota kápuna, skildi eftir nokkra franka fyrir kaffið og gekk út í leit að hinni hreinu Parísarborg þar sem tækifærin bíða á næsta götuhorni, sönnu ástinni og listinni. Ég geng út á götu í von um að finna borgina sem amma sagði mér frá, en innst inni veit að sú borg er ekki lengur til, ég sest niður á blauta gangstéttina og græt vonsvikin, heit tár mín renna saman við rigninguna, tárin af himnum. Höfundur: Hilma Gunnarsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.