Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1997, Side 113

Muninn - 01.05.1997, Side 113
Allir vænta örugglcga einhvers af sínum menntaskólaárum. Á vissan hátt er það líka partur af þeim, þ.e. þessi spenna að bíða eftir að eitthvað gerist. Maður heyrir fólk tala um menntaskólaárin sín eins og merkan viðburð í sögunni, fyrir og eftir Menntó! Ég held að þó að ég geri miklar og óraunhæfar kröfur til þessara ára þá á ég örugglega ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum. Jafnvel þó ég standi ekki best að vígi í mínu framhaldsnámi, sé ekki með bestu glósutæknina, sé ekki víðlesnust og margt komi mér enn á óvart! Já, ég held einmitt að ég, eins og margir, vonist til að vera fullmótaður einstaklingur eftir stúdentspróf. Að sjálfsögðu eru það fæstir, en við mótumst samt sem áður í einhverja átt. Og einmitt vegna þess hvað þessi ár eru mikilvæg þroskagöngu okkar skiptir svo miklu máli að við höfum gaman af þeim og látum okkur líða vel. Við höfum að minnsta kosti mannast, er það ekki?! Hvaö finnst þér þú hafa fengið út úr Menntaskólanum? Ætli ég hafi ekki hlotið meiri „menntaþroska" en ella, með setu minni í Menntaskólanum. Með „menntaþroska" á ég við aukna bóklega kunnattu og meiri innsýn i ýmis bókleg fög. Þann þroska hefði ég líklega ekki öðlast með þvi að vera uti a vinnumarkaðinum. Þar að auki hlaut ég ágæta reynslu í að sjá fyrir mer sjalf, t.d. lata þa peninga duga sem ég vinn mér inn og passa mataræðið, þ.e. að borða hollan mat. En burtséð frá auknum þroska og reynslu þá kynntist ég sjálfri mér betur og eignaðist mína bestu vini hér í skólanum. Þótt margt sé gott í Menntaskólanum þá hef ég með árunum séð að margt mætti betur fara. Það mætti t.d. nefna allar undanþágurnar sem veittar eru frá reglum skólans. Þetta kennir nemendum að reglurnar séu í raun engar reglur, því það er auðvelt að fa undanþagu. En enginn er fullkominn og hvers vegna ætti Menntaskólinn þá að vera það? I heild litið veitir Menntaskólinn nemendum sínum gott vegarnesti út í lífið. Ég tel mig því eiga margt gott skólanum að þakka, t.d. góðan grunn fyrir háskólanám. Ég held líka að ég sé mun þroskaðri einstaklingur en ég var fyrir fjórum árum, og er það bæði mér, skólanum og umhverfinu að þakka. Ingigerður 4.U MUNINN 1997 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.