Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1939, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.10.1939, Blaðsíða 3
Herstjórnendur Póllands og Pýzkalands 8. sept. 1939. Mun Evrópa eiga eftir að sjá Póllaudi skift í fjórða sinni?*) Þessari spurningu raun enginn geta svarað í bili. En hún hefur mikil ítök í hugum manna, sérstaklega ef litið er til hinna miklu viðburða, sem gerðust fyrir styrjöldina, í stjórnmálum stórveld- anna. Önnur spuruing krefst þó eigi síð- ur svars: Hve lengi stenzt Pólland, og hve lengi öll hin ríkin? Misjafnlega áreiðanlegar rannsóknir hafa verið gerðar á viðnámi einstakra *) Nú, þegar þessi fróðlega grein berst til kaupenda Hbl., eru úrelitin í Póllandsetyrjöldinni löngu kunn. ríkja í ófriði á sviði tækninnar, hagfræð- innar og fjármálanna og jafnframt vél- rænt séð. En þótt nútíminn sé svo ákaf- lega gjarn á að reikna alt í upphæðum talna, hestafla o. s. frv. ætti hin andlega hlið ekki alveg að þoka í skuggann. Jafn- vel styrjaldir nútímans eru háðar and- legu viðnámi þjóðanna, það er að segja öllu siðferðislegu og andlegu ástandi. Þetta orðaði herforingi nokkur hnittilega á eftirfarandi hátt: *Það eru hjörtu her- mannanna, sem sigra í bardaganum.« Hvernig sálar- og siðferðisþrótti hverr- ar einstakrar þjóðar er háttað, verður ekki sýnt með talnadálkum né miðað við hest-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.