Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 3
J?RÁSÖGN ÞESSI Iiefst í Kaupmannahöfn arlÚ 1801. Ungur lögfræðingur, Theodorus l0rlacius, sonur Skúla rektors Thorlacius, el°r orðið við þeirri ósk föður síns að sækja sýslumannsembætti á Islandi, og hefur 0,111111 verið veitt það. En Skúla rektor var öðugj hlýtt í þeli til ættlands síns þrátt langan enibættisferil í Kaupmanna- f ^ I*yrjun ársins hafði liinn ungi lög- 'vit Seilgið að eiga ungfrú Gythu Ho« aS-Z ^íl ^lllaner5 sem með þessu gjaforði öðl- 8111 fyrstu kynni af íslandi. Ræður af í Ul11’ að hugur liinnar ungu, dönsku stúlku e* .* 1,11 hvarflað til Islands fy rr en þá. En &fi' S1"^Ur hún sig undir það með bjart- °g hugrekki æskunnar að fylgja eigin- I 1 sinum lil hins ókunna, fjarlæga ey- lau 8' 86111 ten8<IaIa®lr hennar hefur vafa- ar gyllt fyrir henni eigi alllítið. Hins veg- t)ia^at llei1111 ekki dulizt það, að liún mundi etj . sahna og við ærna örðugleika eiga að 1 ættlandi eiginmanns síns. er PPhaflega var svo ákveðið, að skip það, úr ] ^lul^u tehið sér fari með, skyldi láta Ve 10 11 1 marz. En sigling þess tafðist nijög _^gna óhagstæðs veðurfars. Loks lét þó skip- Um lt ^1U^n ^4. júh 1801,* og von bráðar sáu gu hjónin turna hinnar dönsku liöfuðborg- 8^ialasrif1V*ml em8®1tÍ6bók, sem varðveitt er í Ríkis- "Passi^f111-Dana’ var Pann 9- iúlí 1801 gefinn út Var jýrir »Den nye Pröve“ til Eskifjarðar. Reiðari Les,.|t'. ’ Wulff, skipstj óri Sören Sörensen Klein. 1 skipsin8 var 29V2 smálest. YRIR 140 ÁRUM Þáttur sá, sem hér fer á eftir, er þýddur úr bók frú Gytlie Thorlacius Erindringer frá Island i Aarene 1801—1815. Bók sú kom fyrst út árið 1845 og í annari útgáfu 1930. — Frú Gytlie var gift Theodorusi Skúlasyni Thorlacius, sem var sýslumaður í S.-Múlasýslu og síðar í Arnessýslu. Hún var dönsk að ætt og kom hingað gersam- lega ókunnug landi og þjóð. Endurminningar frúarinnar eru ekki lengur til í upphaflegu formi, því að. tengdasonur hennar umskrifaði handritið og var það síðan eyðilagt. Hins veg- ar tilfærir liann allvíða óhreytta kafla úr liand- ritinu, eins og frásögnin her með sér, en endur- segir þess á milli efni þess. Er þetta að vísu mjög verulegur ljóður ó ritinu, en eigi að síð- ur er þar ýmsan fróðleik að finna og víða skemmtilegt aflestrar. — Heimilishlaðið hefur í liyggju að birta nokkra þætti úr endurminn- ingum frú Thorlacius. Verður einkum leitazt við að velja úr þá kafla hókarinnar, er ein- hvern fróðleik hafa að geyma um líf og liáltu þjóðarinnar á þessum árum, en mörgu sleppt, er lítið eða ekkert er á að græða. — Skýringar neðanmáls eru flestar þýddar úr 2. útg. bókarinn- ar, sem er vel og vandvirknislega úr garði gerð. ar sökkva í sæ. Á höfninni í Helsingjaeyri varpaði skipið akkerum, og ferðafólkið steig enn einu sinni á danska fold. Nokkrar ánægju- legar klukkustundir dvöldust þau lijónin þar í liópi vandafólks, en urðu fljótlega að hverfa á skipsfjöl aftur, því að skipið lét í haf þeg- ar sama kvöld. Ferðin gekk vel, og ekkert sérstakt bar til tíðinda. Skipstjóranum lýsir frú Thorlacius sem allruddafengnum og önuglyndum manni, sem aðeins einum farþeganna (fyrrverandi embættismanni, nýkomnum úr tugtliúsinu)

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.