Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 10
206 HEIMILISBLAÐIÐ Frá Siprfli lia CIGURÐUR GUÐMUNDSSON er fœddur 17. ^ desember 1795. Ólst hann upp hjá foreldr- um sínum, sem þá bjuggu á Syðrahóli á Skaga- strönd, fram að fermingu. Þá fór hann sem smalapiltur að Heiði í Gönguskörðum til Jóns bónda Dagssonar og konu bans, Ingunnar, og var líann síðan á Heiði til dauðadags. Hjón- in tóku ástfóstri við þennan umkomulausa smalapilt, því að það lýsti sér snemma, að liann mundi verða afbragð annarra manna, bæði að gáfum og mannkostum. Þegar liann var vaxinn maður, vann bann ást lielztu stúlkunnar í Sauðárlireppi, en það var Helga Magnúsdóttir, prests að Fagranesi, Árnasonar prests sama staðar. Setti liann síð- an bú á Heiði og bjó þar lengi rausnarbúi, mest virtur allra bænda í sinni sveit. Á sein- ustu árum sínum var liann bjá syni sínum, Guðmundi, og eftir lát lians hjá tengdasyni sínum, Stefáni, unz liann andaðist að Heiði 15. marz 1869. Sigurður lieitinn var búliöldur góður og hinn bezti fjármaður, enda þótti honum mik- ið undir því komið, að fjármenn væru merk- ir menn og greindir, því að svo segir liann í Varabálki:* „Fjárstofn valinn vel upp al, vænan, þvalan, sterkan, vandaðan smalann velja skal, vitran hal og merkan“. Seinast í sama kvæði talar hann um sjálf- an sig á þeása leið: „Úr sem kvalið allt er fjör, við ævi-hala tefur, gamall smali komnin í kör lcvæðið alið hefur“, Á fyrri árum sínum var hann framkvæmd- armaður hinn mesti, enda var liugurinn og fjörið mikið. Hann var gestrisinn og gjöfull; ól hann upp þrjú vandalaus börn. Fagranes kirkju, sem var fátæk, gaf liann klukku, sem kostaði 120 krónur. Fjórtán ár var hann hreppstjóri og fór hið bezta með þeim starfa. Sigurður beitinn var maður afbragðsvel gáf- * Varabálhur, kveðinn af Sigurði Guðmundssyni, var prentaður á Akureyri 1872, og svo aftur árið 1900. Þátt þann af Sigurði Guðmundssyni á Heiði, afa Stefáns skólameistara^ sem hér fer á eftir, skráði sr. Þorkell Djarnason, og hirtist hann í Fjallkonunni árið 1890. — 3r. Þorkell gerðt svofellda grein fyrir þætti sínum: „Þegar cg í sumar (þ. e. 1889), eftir 25 ár, kom á xtt- stöðvar mínar, saknaði ég margra æskuvma, en þó var það sér í lagi einn maður, er ég sem ^unglingur hafði elskað og virt, er ég minnt- ist með sárum söknuði sem látins; og vil eg hiðja yður um rúm í yðar heiðraða hlaði til að minnast hans með fáeinum orðum. Þessi maður er Siguröur GuSmundsson frá Heiði • aður, og þó að liann væri uppalinn í a^' skekktri sveit og yrði sífellt að stunda vinittii þá aflaði hann sér sjálfur þeirrar menntuH' ar, er frábær var hjá alþýðufólki á uppvaxt' arárum lians. Hann kunni vel að skrifa °$ reikna, og skildi dönsku vel, enda las hann allar þær bækur, íslenzkar og danskar, 6(3,11 liann komst yfir og voru guðfræðilegs, sögu' legs eða náttúrufræðilegs efnis. Fróðleik8' löngun bans var framúrskarandi. Þegar þe,r gistu bjá honum, sein ltonum þótti skenunt' un og fróðleikur að tala við, vakti hann jafw' an langt fram á nótt við samræðu, en þa°’ sem hann einkum lagði stund á, var þó gu^' fræðin. Að hugsa og tala um slík efni vaf hans mesta yndi. Hann var trúmaður liinn mesti, en lineigð' ist þó meir að skynsamlegri rannsókn eU kreddum, enda ltafði liann mestar nnetnr á Árna postillu. Hann gleymdi því aldreÞ að „ótti Drottins er uppliaf vizkunnar“, °f skal liér sagt frá' litlum atburði þessu vl< ‘ víkjandi. Einliverju sinni voru þeir báðir í Bakka* kotsrétt í Laxárdal, hann og Gunnar bóndi á Skíðastöðum, báðir dálítið við öl, eins þá var títt við slík tækifæri; voru þeir hiujr mestu alúðarvinir, Sigurður og Gunnar. Gunn' ar bóndi var mikilmenni til sálar og líkaina- Hann átti sem hreppstjóri að stjórna í rett' inni, en Iiafði komizt í skærur við einlivern, sem ekki vildi lilýða, og borið, eins og hann var vanur, liærri lilut úr býtum. Gekk hann

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.