Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 38
234 HEIMILISBLAÐIÐ Bækurnar, sem hver góður bókamadur þarf að eiga og lesa 1. íslenzkir þjóðhættir, eftir JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRAFNAGILI. Fyrri útgáfa seldist á örskömmuin tíma og bók- in hefur verið ófáanleg siðan. Nú er koinin út ný útgáfa, að öllu leyti jafnvönduð hinni fyrri. Tryggið' yður cintak strax. 2. Ljóðasafn Jóns Magnóssonar. Ljóð Jóns Magnússonar eru þjóðkunn og viður- kcnnd að ínáklegleikuin. Þau liafa komið út með nokkru millihili, og aldrei verið öll samtímis í bókaverzlunum. Þetta er góð og falleg útgáfa, sem er prýði á hverju heimili. 3. Sjósókn. Endurminningar ERLENDS BJÖRNSSONAR á Breiðahólsstað, skráðar af SÉRA JÓNI THOR- ARENSEN. Þessi bók á samstöðu mcð íslenzkuin þjóðháttum og mun verða vinsæl um allt land. Hún er skemmtileg og falleg. 4. Sálin hans Jóns míns. Snildarkvæði Davíðs er hér húið í svo fallega uingjörð eftir VALGERÐI ÓLAFSDÓTTUR, að þar er hvort öðru samhoðið. 5. Biblían í myndum. SÉRA BJARNI JÓNSSON vígslubiskup liefur undanfarin ár unnið að því að húa undir prent- un þetta verk. Myndirnar eru eftir liinn fræga franska listamann GUSTAVE DORÉ, og til verks- ins er að öllu leyti vandað, svo sem kostur er á. 6. Snót. Allir sem komnir eru til fullorðinsára þekkja ina vinsælu Ijóðahók Snót. Hún var um skeið vinsælasta ljóðahókin á landinu. Nú er komin út ný útgáfa af Snót, og hafa verið tekin upp í liana öll þau kvæði, er birzt hafa í eldri útgáf- unum, 7. Ljóð Einars Benediktssonar eru nú fullprentuð og koina í hókaverzlanir innan skanims. 8. Völuspá í útgáfu EIRÍKS KERÚLFS, hefur að vonum vakið athygli, og ættu þeir sama unna norræn- um fræðum ekki að draga það lengur að fá sér þessa bók. 9. „Raula ég við rokkinn minn44. Ein sérkennilegasta liókin, sem kom út á siðasta ári, heitir „Raula ég við rokkinn minn“. Það eru þulur og þjóðkvæði, sein ÓFEIGUR ÓFEIGS- SON læknir liefur skráð og skreýtt. Ófeigur er listfengur maður með afbrigðum, og inun þessi bók vekja sérstaka athygli. Bókáverzlun ÍSAFOLDAR

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.