Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 24

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 24
220 við Rossland um Mary Standish, og varð því að verða án þeirrar vitneskju, sem hann hefði ef til vill gefið honum. Þeir fóra frú Cordova snemma kvölds og um sól- setur tjölduðu þeir á skógivaxinni eyju tvær mílur undan ströndinni. Ólafur gamli þekkti þessa eyju. Hún var óbyggð, en þar var fjölskrúðugt fuglalíf. Ólafur gamli elskaði fuglana, og kliður þeirra og söngur hafði líka þægileg áhrif á Alan. Hann greip öxi, en það hafði liann ekki gert í sjö mánuði, og fann þæginda- kennd líða um vöðvana. Og Ólafur gamli var sem ris- inn upp frá liinum gömlu og góðu árum og raulaði fyrir munni sér gamlar óheflaðar vísur, meðan hann sýslaði við eldinn. Hann vissi, að andi óbyggðanna var þegar farinn að liafa hætandi áhrif á hug Alans. Og Alan fannst hann vera kominn svo nærri lieimili sínu. Hann tróð í pípu sína og horfði á Ólaf, meðan liann bakaði byggkökuna. Það minnti liann á föður hans. Hann hafði lifað þúsundir slíkra stunda, meðan Alaska var ónumið land, og ekkert landabréf til, er gæti vís- að veg yfir fjöll og fimindi. Ólafur gamli var ofurlítið líkur lækni, sem vill hressa sjúkling sinn með fjörlegum samræðum, og eft- ir kvöldverðinn settist hann, liallaði bakinu upp að trjábol og fór að segja frá atburðum hinna liðnu ára, eins og þeir hefðu gerzt í gær, og morgundagurinn mundi geyma þeim tunnu fulla af gulli undir endan- um á regnboganum. Þannig liafði það alltaf verið fyr- ir þrjátíu árum. Hann var sextugur þessa dagana, sagði hann, og bjóst við, að það mundi fara að styttast í dvöl sinni þar á Cordovaströndinni. Hann langaði til Síberíu, þessa bannsetta ævintýralands, sem var að- eins nokkrar mílur handan við sundið. Hann gleymdi sorgum Alans vegna ákafa síns. Þar fyrir handan væri meira gull en menn hefði nokkurn tíma dreymt um. Landið var ónumið og jafnvel fjöllin og árnar voru óskírð. Hann ætlaði sannarlega að fara þangað eftir eitt eða tvö ár, ef liann lifði, finna þar liamingjuna eða bíða þar dauðans meðal Cliukchi-fólksins í fjöll- unum. Hann liafði reynt að komast þangað tvisvar, síðan gamli félagi hans dó, en orðið frá að hverfa í bæði skiptin. Næst skykli það takast, og hann bauð Alan að verða með. Það var seiðmagn í orðum gamla mannsins, er hann sagði frá þessu ævintýralandi, sem lægi rétt handan Berings-sundsins, og biði landnemanna. Ævintýraþrá- HEIMILISBLAÐIÖ v ingamanninn“, sagði Naylor, „og veiti hann hefur fengið einkaleyfi á tæki s'nU- Ég veit ennfremur, að hann hefur es mörg þúsund mílur án henzíns11. Wilson er allauðugur landeigandi oé á hoima eigi allfjarri London. Er fullyrl’ að í landareign lians hafi fundizt úran íum, og þykir það að vonum cigi *' tíðindi. Uppfinning lians mun valda ahj' hvörfum í sögu mannkynsins, ef r<" reynist. Þelta litla tæki getur alveg elllS knúið liina þyngstu járnbrautarlest oS stærstu flugvélar sem litla og lctta reið, ef allt er örugglega í pottinn 1,11 Bíða menn þess nú að vonum nieð * inni óþreyju, hvort uppfinning Þe"^ muni standast öll próf, en það niu11 ^ vontim líða all-langur tími, þar til e11 anlega verður skorið úr um raunn gildi hennar. Penetronen — nýtt undratcek1. Nú er svo komið, að hægt er það utanfrá, hve þykkir eru veggir að 6Ía álm- nia hylkis og hve hátt vökvi í geynii sten duf- tilstyrk Þetta hvorttveggja er gert nieð - , „ýskeð l‘e' nýs tækis: penetronen, sem ur verið skýrt frá í New York T»k‘ auðveH 1 itii>a • 'V mál1'1' geisla, og sé þeim t. d. beint ao^ « þetta er 20 kg. að þyngd og flutningi. Það sendir frá sér gal1 vegg, fara þeir gegnum hann. 1 •„ af geislunum kemur út hinunt 111 ^.gj. veggjarins og hverfur, en aðrir ^.j. anna kastast aftur til baka, og llie . slyrk þeirra er liægt að akyeða , veggjarins, því að endurkastið e5 ^ réttum hlutföllum við þykkt e, Þegar ákveða ó vökvamagn 1 ® .vn'i5" tækið fært upp og niður á vegg ,n01,j, ins, og um leið og farið er yfir ^erg„r sem inyndar yfirborð vökvanSi .r. breyting ó cndurkastinu, sein t* Vegir ger'Sir í verksiniðj11111 Um líkt leyti og sú bylting íslenzkri vegagerð, að tekið 'ar ^ seni stórvirkar vélar til vegagerðar ^ raunar hafði lengi tíðkazt er e

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.