Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 19
HEIMILISBLAÐIÐ
215
Loks kom þar, að hann. setti upp
eins konar verksmiðju með fjölda að-
stoðarmanna, sem hver gengdi sínu verki
°g málaði vissa lduta, einn tré, annar dýr,
°- s- frv., en sjálfur setti hann smiðshöggið
a verkið með óvenjulegri smekkvísi sinni
°g öryggi. Hér var allt að fá, stórar skreyt-
lllgar, trúarlegar myndir, andlitsmyndir, lands
Lgsmyndir, veiðimyndir og uppdrætti til að
skera út eftir og vefa. Danskur ferðamaður,
Seni kom til Antwerpen á þessum árum,
8etur Rubens sérstaklega.
«Við heimsóttúm“, skrifar hann „hinn
rasga og gáfaða Rubens, sem var önnum
kafinn við vinnu sína, en ldýddi á upp-
^estur úr ritum Tacitresar meðan hann mál-
aði og ]as yfjr Jjréf. Yið þögðum til að trufla
U11n ekki; en hann talaði til okkar án þess
að hætta að vinna né láta hætta að lesa
lIPP og liann hélt áfram að semja bréf sitt,
°g svaraði spurningum okkar þannig að eng-
11111 gat dulizt óvenjulegar gáfur hans. Þá
'Paði liann þjóni sínum að fylgja okkur
11111 hina geysistóru höll og sýna okkur grísk-
ar °g rómverskar myndastyttur, sem hann á
ttúkið
safn af. Við sáum einnig stórt her-
ergþ gluggalaust, sem var lýst upp með
/°ru °pi á miðju lofti. Þar var saman kom-
111 fjöldi ungra málara, hver hafði sitt verk,
l|bens hafði dregið upp fyrir þá mynd
6ð Pensli sínum og fyllt með litum liér
® þar. Þessir ungu menn eiga að Ijúka
'Didinni, en Rubens yfirlítur síðan og lag-
lasrir“
^ meðal þessará aðstoðarmanna voru lista-
^nnimir Snyders og De Vos, sem máluðu
^ýramyndirnar; John Breugel, sem málaði
^ rnin; Van Uden og Wildens, sem máluðu
v^gar3ana, og hinn ungi Van Dyck, sem
^ r gáfaðastnr þeirra. Van Dyck var aðeins
i 11 ara gamall drengur, Jiegar liann réði
a 1 útnustofu Rubens, en hann varð hrátt
‘ °nnur hönd. „Verk lians voru næstum
tíð ^ SCm verk nieistara hans“, skrifar sam-
rillaður, ,?en honum var ekki leyft að
þeSar Rubens sá hve mikið var í hann
lllið ‘ Beiðni kom frá dómkirkjunni í
Mílanó um stóra altaristöflu; meistarinn
gerði uppdrætti og skissur í litum og sendi
niður til Van Dyck, sem átti að fullgera
verkið. Prófastur kirkjunnar var mjög for-
viða, þegar hann sá hinn unga aðstoðarmann,
því hann óttaðist að liann myndi ekki vera
fær um að leysa það verk af liöndum, sem
honum var ætlað. En nokkrum dögum síð-
ar, þegar hinn mikli meistari kom, strangur,
blíður en þó skipandi, til að rannsaka verk-
ið og leiðbeina aðstoðarmanni sínum, var aug-
ljóst að honum var harla lítið áfátt og hafði
næstum fullkomlega séð livert meistarinn
hafði stefnt með skissunum, þá játáði pró-
fasturinn að óttinn liefði verið ástæðulaus
og taldi verkinu vel borgið í liöndum lians.
Rubens hefur verið ásakaður fyrir kaup-
mennsku sína og verksmiðjuframleiðslu, en
þegar allt er atlnigað var aðferð lians næsta
áþekk aðferðum ítölsku . freskomálaranna.
Mikill hluti.af byggingu málverks er iðn-
fræðilegur, og eins og sézt af því að málar-
inn getur lilustað á latínulestur meðan hann
vinnur. Hann reiknaði út verð myndanna
eftir þeim tíma sem fór í að gera þær, og
voru meðaltekjur hans um 600 krónur á dag.
Uppdrætti myndanna gerði hann ævinlega
sjálfur, en lét aðstoðarmennina um erfiðis-
vinnuna í þeim, síðan samræmdi hann sjálf-
ur litina og fullkonmaði verkið. Þannig var
hann hinn fyrsti og síðasti í liverju verki,
sá sem hugsaði það út og undirskrifaði það.
Verksmiðja lians gat tekið í sína þjónustu
iðnaðar-listamenn, sem gátu málað myndir
ef annar hugsaði þær út fvrir ])á; stundum
gat Rubens látið sér nægja að fullnægja
myndapöntunum með því að láta mála eft-
ir öðrum myndum sínum, og oft var meistar-
inn þá svo önnum kafinn, að hann mátti
ekki vera að því að líta á verkið áður en
það var sent viðtakanda. Þannig fóru út af
vinnustofu hans myndir, sem hann hafði að
vísu hugsað út, skapað og raðað í litum, en
ekki snert við einu pensilfari og báru óþægi-
lega menjar þess, en voru þó eignaðar hon-
um. Frh.