Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 23
Heimilisblaðið
219
Maðnrinn frá Alaska
Eftir James Oliver Curwood
leggja megna fýlu af sárum suinra þess-
ara manna, og var óttazt um að kol
brandur hlypi í sárin. Strax og tekið var
að nota þetta nýja lyf urðu snögg um-
skipti til batnaðar. Sárin héldust þef-
laus úr því, og lítið bar á greftri.
SöguþráSurinn:
f Seattle liefur ung stúlka, MARY STANDISH, komið um
borð í gufuskipið Nome, sem er ó leið norður með strönd-
U|n Alaska, á síðustu slundu og með óvenjulegum hætti.
Hún verst allra frétta um ferðir sínar, þegar RIFLE skip-
stjóri innir hana eftir því. — Meðal farþega á skipinu cr
ALAN HOLT, ungur Alaskamaður, sem tengdur er því landi
með órjúfandi böndum, og STAMPADE SMITH, gamall mað-
Ur, sem mjög hafði komið við sögu, þegar gullleitin stóð
sem bæst í Alaska. — Með Mary Standish og Alan Holt hef-
Ur tekizt nokkur kunningsskapur á skipsfjöl. Hefur Alan
skýrt henni nokkuð frá Alaska og inálefnum þar í landi,
n'- a. livernig ameriski auðmaðurinn JOHN GRAHAM merg-
sjúgi landið frá gullstóli sínum í Bandaríkjunum, og verð-
Ur Mary allhverft við þó frósögn hans. Með skipinu er einn
flf umboðsmönnum Grahams, ROSSLAND að nafni. Og ekki
hður á löngu, unz Alan kemst á snoðir um, að eitthvert leyni-
fegt og dularfullt samband er á milli Mary og Rosslands,
fnda þótt hún virðist hvorttveggja í senn hafa andúð á mann-
jnum og ótta af honum. — Þegar skipið nálgast Cordova,
t^eniur Mary á fund Alans og tjáir honuin þau vandkvæði
®tn, að hún verði að yfirgefa skipið, áður en það komi í
t°fn, því að þangað megi liún ekki koma lifandi. Yill liún,
að Alan veiti sér hjálp í þessum vanda, en hann leggur naum-
®st trúnað ó frásögn hennar. Að næturlagi steypir Mary sér
yeir horð, og verður hennar ekki vart eftir það. í sama
’nund finnst Rossland í klefa sínum,' særður linífsstungu.
lan fer af skipinu í Cordova og tekur að leita að líki Mary
•neð tilstyrk ÓLAFS ERIKSEN, en án árangurs.
jj
}. 31111 Var3 dálítið undrandi nœsta morgun, þegar
].(})(U l<)^ eftir því, að honum hafði ekki komið Ross-
erin i* 8t®an hann yfirgaf skipið. Meðan Alan rak
]-„, 1 8111 t bankanum, varð Ólafur þess vísari, að Ross-
‘I0t8t við í sjúkrahúsinu og leið vel og virtist
^ntín ^ Uærr< fn‘ a^ deyja. Alan ætlaði sér ekki að liitta
hjjj j ^ann átti ekki von á því að fá neitt að lieyra
djgjj °^UlU1’ er gæfi frekari vitneskju um Mary Stan-
^httst ^lng8a um þau tvö núna í sömu andránni,
artftn lonum vanhelgun. Hann fann vel til breyting-
Ui- j( ai’ sem var orðin á honum sjálfum, og hve ólík-
hafa j.UU Var hinum fyrri Alan Holt. Sá maður mundi
Uu að^leiUa Rosslands með þá föstu ákvörð-
^rettt8, °ni lSt ^ botns í þessu máli, sanna sekt hans en
lét k . s,a^an sig í eigin augum. En hinn nýi Alan
a ógert. Hann gat ekki fengið af sér að ræða
Bifreift, sem gengur fyrir
kjarnorku.
Brezkt blað hefur skýrt frá, að um
miðjan nóvember s. 1. liafi hifreið, er
notaði kjarnorku fyrir aflgjafa, verið
ekið um Lundúnaborg, saintals utu
tveggja mílna vegalengd. Bifreið þessari
ók sjötugur brezkur uppfinningamaður,
J. Wilson, er auðnazt hafði af eigin ram-
leik að leysa hina iniklu gótu — hag-
nýtingu kjarnorkunnar.
Uppfiimingamaðurinn hauð tveimur
mönnum með sér í þessa sögulegu öku-
ferð, þeim W. Foster, fulltrúa í elds-
neytisráðuneytinu, og T. E. Naylor, þing-
manni Soutlnvork-kjördæmis. Hvorugur
þessara manna er tæknifróður, en þeir
sannfærðu sig unt, að ekkert benzín væri
á geymi bifreiðarinnar og lýsa akstrin-
um svo, að ■ hann hafi verið mjög eðli-
legur og algerlega óaðfinnanlegur og
afköst bifreiðarinnar með venjulegum
hætti. En þó virtist farþegunum sein
þessi litla bifreið byggi yfir einhverju
undra-afli. Undir mælaborði bifreiðar-
innar sáu farþegarnir tvo sívalninga. Var
annar 12" langur og 4" að þvermáli, en
liinn 5" langur og 2,5" að þvermáli. Voru
sívalningar þessir lengdir við vél bifreið-
arinnar með leiðslu og kom þaðan afl
það, er hana knúði. Ennfremur var sér-
stakur lokuúlbúnaður í sambandi við vél
bifreiðarinnar. Ilreyfiaflið kvað upp-
finningamaðurinn vera vissa tegund
kjarnorku, er unnin væru úr þessum að-
alefnum: fljótandi andrúmslofti, úraní-
um og glycerini. Fullyrðir Wilson, að
bifreið þessari megi aka 1600 km. fyrir
11 anra.
Farþcgarnir gálu að sjólfsögðu ekki
gengið úr skugga um, livort fullyrðingar
Wilsons væru að öllu leyti á rökuin
reistar, þar eð hvorugur þeirra hefur
til að bera neina sérfræðilega þekkingu
í þessuin efnum. „En ég þekki uppfiun-