Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 7
203 heimilisblaðið 11111 mjög dýrmætur, færi til spillis. — Um lll0rguuinu héldum við ferð okkar áfram, og v°rum svo heppin að komast heim sama dag; eilda þótt þá væri tekið að snjóa. Vel hefði dðarfarinu getað hagað svo, að við hefðum ne5’ðzt til að liafa vetursetu þar, sem við Voru»i komin“. GeSTAICOMA og bjargárþrot. j Stuttu eftir að sýslumannshjónin komu 161111 frá veizlunni fluttust þau út í Eskifjarð- rEauptún. Fengu þau til afnota íbúð fakt- °rsills gegn því að liafa liann í fæði. Ibúðin ar að vísu aðeins ein stofa og eitt herbergi, 611 var bún stórum betri en sú, er þau 1111,1 úr, því að liér var almennilegt eldhús. O ý-tuttu eftir að þau fluttu, eða í byrjun llovemhermánaðar, komu í heimsókn til eirra nokkrir kaupmenn, faktorar og verzl- ^llarþjónar frá Seyðisfirði, Vopnafirði og ',,reyri. Höfðu þeir haft spumir af bin- I'.'11 ,,lUlgu og kátu Dönum“, sem komnir væru U Eskifjarðar og vildu gjarnan lieimsækja ag' Pru Tliorlacius liafði ekki vænzt þess e,la Dani fyrr en næsta sumar og varð f!?la glöð. Ætlaði hún ekki að trúa þessum etlum, þegar sýsbimaðurinn-sagði benni frá gestu; fakt Uuiu, sem voru að hafa fataskipti hjá vík veitt °r»um. Gleði hennar varð þó brátt að Ja fyrir áhyggjum um það, hvað hún gæti i , gestum sínum, því að búast mátti við ir k 'l^ þeir kefðu langa viðdvöl. Strax eft- oo- .°I11U l)eirra gekk að með bríðum og frosti 0færu veðri. 1 fyrstu gekk aRt þolanlega, J1 llegar illviðrið bafði staðið í bálfan mán fii . Saillfleytt, var þrotin öR björg, að undan- ag 'l11 saftkjöti, floti og brauði. Kú áttu þau átt'Vl^U 1111,1 ;1 Eskifirði (jörðinni), sem leiða ekk'1^ 8^atrunar- Og þó að vegalengdin væri 1 f°ng, var ekki unnt að nálgast kúna eua veðurbörkunnar. eitt“U k°m’ veðrið tók að lægja lítið ’ segir frú Thorlacius, „og gestimir sættu j ‘x feris og sóttu kúna, hjálparbeRu okkar e)ðinni. Heppnaðist sú för giftusamlega, Reyöurfjöriiur. (Daniel Bruun). og aRir lijálpuðust að við að slátra kúnni. Tókst það vel og þurfti ég livergi nærri slát= urstörfunum að koma. — Þegar kýrin var ná- lega hálfetin, breyttist veðrið til batnaðar. Lögðu þá gestirnir upp, búnir öxum og rek um til að liöggva með spor í hjarnið og grafa sig í fönn, ef þeir skyldu neyðast til að láta fyrirberast úti á víðavangi. — Heim- ferðin gekk þeim að óskum þrátt fyrir veð- urhörku og skammdegismyrkur“. Kirkjubœjarpresturinn og Húseyjarbóndinn. Kirkjubæjarkirkja í Hróarstungu átti allar jarðir í sveitinni fyrir utan stað. Seinast á hún að hafa eignazt Húsey, og er þessi saga um það. Prestinum í Kirkjubæ lék hugur á Húsey, en bóndinn, sem þar bjó og átti jörðina, vildi eigi láta hana fala. Eitt sinn kom bóndi til kirkju. Sá þá prest- ur eitthvert ráð til að koma langlegg með kjötleifum í vasa lians. Eftir messu býður prestur lionum til stofu og fleiri bændum. Þegar inn er komið, segir prestur: „Hér er klauflax bjá einhverjum ykkar, það finn ég á lyktinni“. Þeir þræta allir, en prestur er því harðari, og skipar að leita á þeim; finnst þá leggurinn í vasa Húseyj- arbónda, og dæmdi prestur liann til að gefa kirkjunni eignarjörð sína sér til sáluhjálpar. (Munnraælasaga að austanf. \ \

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.