Heimilisblaðið - 01.11.1945, Side 12
208
HEIMILISBLAÐIP
aði, ásamt fleirum, á Húnaflóa 1862. Skömmu
áður en liann druknaði kvað liann:
„Mér ég fyrir sjónir set,
samt vill margt á skyggja,
nokkur mín ófarin fet
fyrir mér sem liggja“.
„Þótt ég sökkvi í saltan mar,
sú er eina vörnin,
ekki grætur ekkjan par,
eð'a kveina börnin“.
Dætur Sigurðar lifa enn; Sigríður, ógift,
og Guðrún gift merkum bónda, Stcfáni Stef-
ánssyni frá Keflavík, er lengi bjó á Heiði.
Börn þeirra eru: Þorbjörg, gift Birni Jóns-
syni frá Háagerði á Skagaströnd; þau eiga
margt barna; Sigurður prestur í Ögurþing-
um, kvæntur Þórunni Bjarnadóttur frá Kjar-
ansstöðum; Stefán kennari við Möðruvalla-
skólann, kvæntur Steinunni Frímannsdóttur
frá Helgavatni.
★
Þess skal getið bér, þó að það beinlínis
komi eigi þessu máli við, að þegar cg var að
alast upp í Sauðárlireppi, sem er fámennur,
voru þar margir gáfumenn og menntavinir
t. d. Sölvi Guðmundsson á Sauðá, Sigvaldi
skáld Jónsson á Sjávarborg, Bjarni Bjama-
son á Meyjarlandi, Skúli Bergþórsson á Veðra-
móti og Sigurður Sigurðsson í Borgargerði.
Flestir voru menn þessir meira eða minna
skáldmæltir. Þeir munu og flestir bafa ver-
ið í Bókmenntafélaginu og áskrifendur „Nýrra
félagsrita“. Þá kom og „Þjóðólfur“, ungur
og fjömgur, og var það mesti fagnaðardagur
þegar einbvern gest bar að garði með nýtt
Þjóðólfsblað.
Það var siðvenja á sunnudögum eftir messu,
að helztu bændur sátu inni í stofu hjá presti,
og ræddu með sér þau mál, með áhuga mikl-
um, sem þá voru á dagskrá, en liinir yngri
menn voru úti við bændaglímur.
Mjög mikil áhrif höfðu afdrif þjóðfund-
arins á bugi manna. Ég man ljóst, hversu
mitt barnslega bjarta brann af hatri til
„óvættsins“, svo kölluðu menn þa greifa
Trampe, þegar ég lieyrði af ræðum hinna
eldri, liversu hann træði fótum réttindi ís-
lands.
Svo fjömgt og áliugamikið andaas líf, sem
þá var í hinum afskekkta Sauðárbreppi bef
ég bvergi fundið meðal alþýðu á Suðurlandi.
Soffía Hallfreðsdóttir
fró Bakka
F. 1. júní 1912. — D. 5. sept. 1945
K v e ð j a.
Hve skammt er stundum skeiS aS hinzta osi>
þótt skíni blómiS frítt um árdagsstund
í vorsins blœ og björtu vonaljósi.
Hve beizka tíSum dauSinn veitir und.
t eyrum hljóma orSin: „Hún er dáirí',
sem unaSsgeislum stráSi vina leiS.
Ég trauSla skjl aS bliknuS er nú bráin,
sem brosti’ um daginn viS mér Ijúf og heiS-
Ég man og þakka, mœrin göfga, bjarta,
þá miklu hjálp, sem oft mér veittir þú
og ylinn, sem frá þínu hlýja hjarta
aS hug mér lagSi, finn ég einnig nú.
Nú béra hann í lijarta vinir góSir —
og heitar kveSjur fylgja þér á leiS —
—en sárin dýpstu systkin, ástrík móSir,
er sviptan blóma litu hjartans meiS.
Því erfitt er aS þola þunga dóma,
en þetta nokkur fróun vera má:
- Er rósin fellur fríS í lífsins blóma
hún frost og vetur aldrei þarf aö sjá.
Og orSiS Drottins öflugt til vor hljómar,
sem endurfundavonir gefur oss,
því lífsins sólin sjálf í heiSi Ijómar,
H an n, sekt er okkar bar og þungan kross.
Og fyrir Jesú guSdóms geislabjarma
œ grafarhúmiS burtu víkur skjótt.
Hann þjáSu barni býSur kperleiksarma.
AS björtum morgni verSur dauSans nott.
Þín Ijúfa minning mun í hjörtum skína
og minna’ oss á aS lífsins hjól er valt.
Ég hljóS þér sendi hinztu kveSju mína
og hjartans þakkir líka fyrir allt.
Um Sigurð í Borgargerði skal þess £et* '^g.
bann bafði verið vinnumaður hjá ísleiB e*
ráði á Geitaskarði. Dáðist liann mjög a
um sem gáfumanni, búböld og valdsma
og sagði af honum marga sögu. ^
Allir fyrrgreindir menn eru nú dániíS.
Skúli Bergþórsson, sem nú býr. f u ‘ 71.
dal í Gönguskörðum, vel metinn bond
aldursári.