Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 9
205 ^EIMILISBLAÐIÐ sem lokað var með járnhurð, stóðu °Pnar á öðrum hliðarvegg herbergisins. ’Aerið þér sælir“, sagði ég og fór inn í Peuingaskápinn. ’Aiijið þér ekki koma yður út“, sagði Qkastjórinn kuldalega og benti mér á dyrnar. Eg fór til bókhaldarans og rétti lionum ®aiUanvafða peningaseðlana með snöggri ,reyfiugu, eins og það væru töfrabrögð, sem 8 I'efði í frammi. Andlit mitt var náfölt. ”Hérna“, sagði ég, „leggið þá inn“. Kann tók við peningunum og rétti ]»á öðr- starfsmanni, sem lét mig skrifa uppliæð- * a Pappírsblað og nafn mitt inn í bók. . ® V*SS1 ekki lengur, livað ég liafðist að. Bank- 11 I'ringsnerist fyrir augum mínum. ”Eru þejr komnir illn?“ spurði ég dinunri, slcJálfandi rödd. ”t*eir eru það“, svaraði bókhaldarinn. ”t*á var ég að hugsa um að taka út ávísun“. a° Var ætlun mín að taka út sex dollara a®kallandi þarfa. Einhver fékk mér ávís- laliefti, og annar skýrði fyrir mér, hvernig ^ ætti að útfylla ávísun. Starfsfólkið í bank- 1 t-aldi mig milljónamæring, sem væri rétt' ”lllnse8Íntí- Ég útfyllti ávísunina og 1 fulltrúanum hana. Hann leit á lianá. Va®I Ætlið þér að taka út alla uppliæð- j. 3 Un(Iir eins?“ spurði liann undrandi. Þá Var3 ntér ljóst, að ég liafði skrifað finun- °g sex í staðiiui fvrir sex. Nú var öll skyn- eerui f - J Ira ^er vikin. Mér var ómögulegt að Va a neina skýringu á þessu. Allt starfsfólkið 'innu og glápti á mig. 8ta |j'Ílna3ur °S óbamingjusamur lét ég slag ”Ja; allt heila skíttið“. ” er taEið peningana yðar úr bankanum“. ”Hvern eyri“. init?“r hafÍð Ckki ' llyggÍu a3 leggía meira spurði fulltrúinn undrandi. ”Aldrei“ l . b ge,ói ntér þær beimskulegu vonir, að eiiT lnyn<lu alita að ég liefði móðgazt yfir 11VerJu’ uteðan ég var að útfylla ávísun- ina, og mér snúizt hugur. Ég gerði vesæla tilraun til að líta út eins og bálvondur maður. Gjaldkerinn bjóst til að greiða peningana. „Hvernig viljið þér fá þá?“ spurði hann. „Hvað?“ „Hvernig viljið þér fá þá?“ „Ali“, nú skildi ég við hvað hann átti og svaraði án þess að bugsa mig minnstu vitund um: „í fimmtíuköllum“. Hann rétti mér fimmtíudollara seðil. „Og þessa sex?“ spurði hann þurrlega. „í sexköllum“. Hann afbenti mér sexdollara seðil, og ég þaut vit. Um leið og liurðin skall á liæla mér, lieyrði ég bergmálið af tröllalilátri, sem hafði næst- um því sprengt þakið af bankanum. Eftir þetta héf ég engin skipti átt við banka. Skot- silfur mitt geymi ég í buxnavasanum og spari- fé mitt í sokk. Skrítlur Piparsveinn mætli laglegri stúlku á götu, hann finnur blóðið þeytast um æðar sér og segir við hana: „t hvert skipti sem ég mæti yður, ungfrú, verður mér á að hugsa: eigi leið þú mig í freistni. Stúlkan svaraði: „Og í hvert skipti, sem ég sé yður, detlur mér ósjálfrátt í liug: frelsa tnig frá öllu illu“. Hershöfðingi liafði hækkað í tigninni og af því tilefni hélt hann allri herdeild sinni veizlu. Þegar sezt var að borðum, hélt hann ræðu og sagði meðal annars: „Ráðizt nú á matinn miskunnarlaust og væg- ið ekki víninu. Farið með það, sem hér er á horð borið, eins og það væru svarnir óvinir yðar“. Þegar máltíðinni var lokið, sá hershöfðinginn einn af liermönnunum með tvær vínflöskur, sem hann hafði laumað í vasa sína, og sagði við hann: „Hvað hafið þér nú þarna inni á yður? Ætlið þér að nesta yður til næsta dags?“ „Ég hef bara hlýtt skipun yðar. Þeir óvinir, sem ekki eru drepnir, eru alltaf liandteknir og settir í fangelsi“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.