Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 34
230 HEIMILISBLAÐIP UM SÉRA ARNGRÍM BJARNASON CJÉRA ARNGRÍMUR BJARNASON, er síð- ^ ast var prestur á Álftamýri, var lieldur tornæmur í æsku. Hann var 18 ár viS skóla- nám, og eftir 8 ár fór hann fyrst a8 skilja hneigingar í latínu, og gat allvel numiS liana aS síSustu. Hann erfSi miklar eignir eftir föS- ur sinn, enda liafSi hann helzt í hyggju aS fara aS búa, er hann var útskrifaSur. Þá fór hann aS skyggnast eftir konuefni, því aS ekki var gott aS byrja búskap meS ráSskonu. Þá bjó á Melum í HrútafirSi Jón sýslumaSur Jónsson, vel fjáSur maSur. Ein barna hans var GuSlaug, er síSar átti Ásgeir alþingis- mann Einarsson. Þessi kostur leizt Arngrími einna álitlegastur; hann hafSi aldrei séS stúlkuna, en spurn hefur liann haft af henni. Hann skrifaSi lienni því bónorSsbréf, er svo hljóSar: „Innilega biS ég ySur, elskaSa góSa jóm- frú, aS þér ekki álítiS ySur ofvaxiS aS taka tilmælum mínum um giftumál okkar, lofi guS, á næstkomandi vori. Af elsku til ySar vil ég sem lientugast er liaga högum mínum; tvo þriSju partana af Leirá byggi ég góSuin og vænum ábúendum, en einn þriSja part- inn, eSa 20 hndr., ætla ég sjálfum mér til ábúSar. YSur elska ég mikiS af góSri afspum og óska sfrax aS mega sækja ySur norSur aS vori til aS ráSa fyrir mínu litla búi, þvi skuldabú vil ég ekki hafa. Þrjátíu spesíur nægja mér aS láni meS rentum lijá föðu1 ySar. LifiS vel, ySar sannur og einlægur elsk' ari. A. Bjarnason ■ Bréfi þessu var aldrei svaraS, og varS An1' grímur því aS hyggja af þeim ráSahag. Ha11*1 kvæntist nokkru seinna fyrri konu sinni, UlH' riuiu, en þeirra samfarir urSu ekki góSar og skildu þau. SíSan varS Arngrímur prestu1 á StaS í SúgandafirSi. Undi liann ekki ein lífinu og fór því aS leita sér kvonfangs- Á heimili liansi á StaS voru hjón nokkuÞ er áttu efnilega dóttur, er MálfríSur liét. Vih 1 séra Arngrímur fá hennar, en þær mæSglir tóku því fjarri. Þá var þaS eitt sinn, aS nióSi1 stúlkunnar var í fjósinu aS mjólka. BirtlS* henni þá hvítur engill, er sagSi lienni llie ógnandi röddu, aS ef liún ekki gæfi £u ’ manninum honum séra Arngrími liana Máh fríSi, þá færi liún til lielvítis. Eftir þaS hva1 engillinn. Konan varS dauSlirædd sem v°u var, og lieldur en aS fara í kvalastaSinn, liún nú til leiSast og fékk taliS dóttur síu1 á sitt mál. Gárangarnir sögSu aS ekki he^ veriS sem hreinastur faldurinn á rykkihlU prests næsta sunnudag á eftir. Svo lauk,1* prestur fékk konunnar, og áttu þau ,11<ll|' hörn og efnileg, sem líktust öll móSurfræn (Gömul sögn)- um smum. HvaS var þetta? Var aS líSa yfir liann? Sá hann sýnir? Var hann orSinn geggjaSur? En svo kallaSi liann: — Mary, — Mary Standish. Hún sneri sér alveg viS. Og á þeirri stund var and- lit Alans livítt eins og marmari. Frammi fyrir hon- um stóS liún, framliSna stúlkan, sem liann hafSi ver- iS aS hugsa um, liún stóS þar risin upp frá dauSum. Þetta var engin önnur en Mary Standish, sem stóS þarna á bolnum og var aS skjóta flugeldum til þess aS fagna heimkomu hans. Framh. Fa'öir (við tilvonandi tengdason 611,1 ^ „Ég verð’ nú að biðja ]iig að fara ^ hana dóttur mína. Hún er svo veig y® og fíngerð, að hún þolir ekki iH® 11 ferð“. Pilturinn: „Vertu alveg óhrœddin ^ það. Ég er nú húinn að vera 1 ^ afgreiðsluinaður í postulínsverksnu J ^ svo að ég ætti að kunna að fara nic< sem hrothætt er“. Herjoringinn: „Taugaveikin er slau ^ sjúkdótnur. Annaðhvort deyja inenI henni eða verða fáhjánar alla æ'ÍÉ þekki hana; ég lief sjálfur legið í l,cl

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.