Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 31
227 HEIMILISBLAÐIÐ liann, ef Karl Lemon liefði ekki setið þarna við hlið aits. Hann reyndi ekki að lirinda þessum áhrifum sér. Honum var fróun að því að finnast sem hún '°eri að fara með honum út á sléttur Alaska. Dagarnir voru langir. Næturnar — eins og Mary Standish þekkti þær — voru liðnar lijá. Hinn tuttug- asta júní var sólin tuttugu stundir á lofti, og um lág- riaettiS yar aðeins liálfrokkið litla stund. Svefntími manna markaðist ekki lengur af gangi 8oW, heldur vísum klukkunnar. Heimur, sem hafði 'erið helfrosinn í sjö mánuði, var að springa út eins °8 stórt blórn. j ^ra Slielton fór Alan og félagi hans til Chandle og I eimsótti þær áttatíu eða níutíu manneskjur, sem þar duggu, og þaðan liéldu þeir áfram niður Keewalik- a.na 'd þorpsins Keewalik. Þaðan fóru þeir í vélbát j* Choris-skagans, og þar dvaldist Alan í viku hjá I ' lll0n og hinni miklu hreindýrahjörð lians. Hann vildi rað’a sér áfram, en reyndi þó að dylja óþolinmæði *la> Eitthvað rak hann áfram. I fyrsta sinn eftii; marga Uanuði fékk liann að heyra liið brakandi fótatak ljrein- L ]jaiUla’ °S það var eins og hans eigin lijarðir væru að a kann heim. Hann var feginn, þegar vikan var á ... a °g erindi hans lokið. Vélbáturinn fór með hann °tzeoue. Að næturlagi — eftir því sem klukkan jj * hélt hann síðan upp Kobuk-ána með Páli 8tovi(lovicii. Að kvöldi fjórða dags komu þeir til Red- sem er tvö hundruð mílur ofan við mynni Ko- að rinnar- I)eir 8uæddu kvöldverð á bakkanum, og ári il,luu sneri Páll aftur undan hægurn straumi ar og veifaði hattinum í kveðjuskyni. iiii atUl iuit a klukkuna, liiín var að verða finun. Rúss- tin ?la^r verið seinn í förum. Hann fann enga löng- *il að hvíla sig eða sofa. Hann hélt áfram ferð sinni nan e * eins Og hann væri í kappgöngu. Á hæð einni lagð-llan-n 8ta®ar 1 gidhmm ljóma kvöldsólarinnar. Hann hl l. i,a ser pokann og stóð berhöfðaður, og svalur ið tn ieií um kár hans. Ef Mary Standish liefði feng- eins að lif; a °g sjá þessa dýrð. Hann rétti út höndina, hv>M °* ilann væri að sýna henni umliverfið, og hann lVÍ8lag. gle 1 Ua^n hennar. Fyrir fótum lians var breiða af þe lller-ei 0g fjólu, og angan þeirra fyllti vit hans, Jar hann dró andann. ljósar'tU,nar ilu^tl Sert minningu Mary Standish enn Ojjj ' 1- Ihinum fannst sem hún gengi við hlið hans. Stund- á h nilSt il0num þetta eins og refsing, sem lögð væri 1111 rir heintsku hans, því að þegar hann hugsaði i BÆKUK | • • Fer'Sabók Sveins Pálssonar. Langmerkasta bókin, sem kom út fyr- ir síðustu jól, er án efa Ferðabók Sveins Pálssonar, sem Snælandsútgáfan h.f. sendi á markaðinn í vönduðum og vegleguiu búningi, svo sem hæfir slíku öndvegis riti um land og þjóð. Rit þetta skrifaði Sveinn á dönsku, eins og þeir Eggert og Bjarni ferðabók sína, og liefur það síðan legið óprentað í full 150 ár. Þýð- inguna önnuðust þeir Jón Eyþórsson veð- urfræðingur, Pálmi Hannesson rektor og Steindór Steindórsson menntaskólakenn- ari, en Jón bjó bókina til prentunar og ritar formála. Er starf þeirra þremenn- inganna að bókinni allt hið prýðilegasta og auðséð, að þeir liafa lagt við það mikla alúð og rækt. Hér er þess ekki neinn kostur að gera þessu mikla og gagnmerka riti nein skil. En það er skrumlaust, að bók þessi cr í röð helztu öndvegisrita, er um ísland hafa verið skráð', auk þess, sem þar er svo að finna merkan fróðleik um lands- hagi og þjóðhætti í lok 18. aldar. Tvœr Ijóóabœkur. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar sendi frá sér tvær nýjar ljóðabækur nokkru fyrir áramótin síðustu. Er önnur eftir Steindór skáld Sigurðsson og nefnist Mansöngvar og minningar. Steindór er ljóðvinum að góðu kunnur og munu þeir varla láta þessa bók fram hjá sér fara ólesna. — Hin bókin er Villtur vegar eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk, ungt skáld, er áður hefur sent frá sér eina bók, Frá nyrztu ströndum. Þótti sú bók spá góðu, þótt auðvelt væri þar að benda á ýinsa vankanta frumsmíðinnar. Hin nýja bók Kristjáns ber vitni um augljósa framför, og er trúlegt að ljóða- vinir muni vilja fylgjast með ferli þessa skálds hér eftir. Kona manns. Skáldsaga þessi, sein er eftir sænska skáldið Villielm Moberg', kom út á ís-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.