Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 11
207 11EIMILI S B L A ÐIÐ Þá uni réttarvegginn og kvað vísu þessa: „Ég ^ræðist engan lijörvagrér o. s. frv.“. Sigurð- 11 r’ gem var allskammt frá og lieyrði vísuna, : „Hræðstu engan nema Guð, Gunn- ar • „Þakka þér fyrir lieilræðið, Sigurður Sigurður var skáldmæltur vel og urnii mjög amskap, enda hefur liann ort töluvert sjálf- Ur’ en margt er af því án efa glatað. Það, 8eJn til er eftir liann, er: 1. sálmasafn all- (um 120 sálmar); 2. ljóðabréf ailmörg; • ^arabálkur. Kveðskapur Sigurðar er allur einkar lið- fgur og hugsunin ljós og greinileg. Og allur ndðar hann að því að gera mennina betri, , f astandi og háttum manna, eða segja frá nýjungum, svo sem ljóðabréfin, eða þá gefa "úmum lieilræði í andlegum eða líkamleg- eÞium, og skulu liér tilfærðar þrjár vís- i Ur Aarabálki, er ljóslega sýna þetta, og 10 t væri að breyta eftir: Skuldum svara skalt þú brátt, skynsemd þar til hvetur; 1 l»ær fara ekki mátt, ef þeim varizt getur. En ef hjá því ekki kemst, um þín sjái hyggja, að þær þá sem allra skemmst á þér nái að liggja. Ber oft æði þunga þrá, þankar mæða huldir, er frjálsræði sviptur sá, seni á lilaðast skuldir. ail^Ju®abréfum Sigurðar lýsir sér heit og lif- ^frej ýuttjarðarást. Honum sámar stjórnar o sx 0g ýmis konar kúgun við iandsmenn, Um^un þetta lielzt koma í ljós í Ijóðabréf- gr leun’ sem ort eru eftir þjóðfundinn. Þá 8em1S-t' ^°num °g mjög dáðleysi landa sinna, | í • A,a lna t. d. af vísu þessari, er stauda mun J° ahréfi til Elínar systur hans: Hvar er hugur, hreysti, trú? Hvar er dugur seggja? Eru flugur einar nú orðnar í smugum veggja? t;(||íann llráir, að þjóðin fái stjómfrelsi, og dv ^ .v*>nnum framförum í dáð og dugnaði, og drengskap. Si * eu l?nr^ur heitinn og kona lians áttu sex börn, J°gur urðu fullorðin, tveir synir og tvær Til þeirra, sem harmo Vor GuS sé þinri geislandi röSull, sem grátinn og harmþrunginn bíSur og sér út í myrkriS og sortann, en sér ei hvaS veginum líSur. En Kristur er leiSin og IjósiS og lífiS, sem aldrei fœr dáiS. ÞaS lífiS, sem œtlar liann ySur, sem elskiS og biSjiS og þráiS. _ Hann gefur þeim sárþyrstu svölun, og syrgjendum huggun og gleSi. Hann lœknar hin logandi sárin. Hann líknar þá allt er í veSi. Hann styrkir í stríSi og þrautum, hann stySur í hrakviSrum nauSa, og hjálpar í holskefluróti og hann gefur sigur í dauSa. Ó, kom því, þú helsœrSa hjarta til hans, sem þig elskar og þráir, já, kom þú meS sorg þína og syndir, aS svölun og lœkning þú fáir. Sjá konungur jólanna kemur, hann kemur af föSurnum sendur. Ó, kom þú sem barn, — sjái, hann bíSur meS blessandi - útréttar hendur. Hann kemur sem blíSasta barniS, sá blessaSi öSlingur hœSa. Hann kemur í hátign og krafti, hann kemur aS hugga og grœSa. S. H. dætur. Synir þeirra hétu Guðmundur og Magnús. Guðmundur kvæntist Ingibjörgu Einars- dóttur frá Hólakoti á Reykjaströnd og vom þau systkinabörn. Hann dó á undan foreldr- um sínum á sóttarsæng og átti ekki barn. Magnús var gáfumaður mikill og svo snjall hagyrðingur, að hann gat mælt vísu af munni fram, hvenær sem hann vildi, nálega eins fljótt og hann talaði. Hann kvæntist aldrei, og átti ekkert barn á lífi, er hann drukkn-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.